Alonso: Erfitt að brúa bilið í Vettel 8. júlí 2011 09:01 Fernando Alonso á Ferrari er í fimmta sæti í stigamóti ökumanna AP mynd: Fernando Hernandez Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari stefnir á sigur í einstökum mótum á árinu, en telur að vandasamt fyrir ökumenn að skáka Sebastian Vettel ökumanni Red Bull í stigamótinu, nema Vettel geri mistök. Vettel er með 77 stiga forskot á Jenson Button hjá McLaren í stigamóti ökumanna, en Alonso er í fimmta sæti í stigamótinu, 99 stigum á eftir Vettel. Formúlu 1 mót er á Silverstone um helgina og fyrstu tvær æfingarnar á föstudag. „Við verðum að bíða og sjá hvort McLaren eða Ferrari er með endurbætur í bílnum til að sjá hvort við getum keppt við Red Bull", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Alonso telur að Vettel hefði mögulega geta unnið átta mót af átta sem lokið er á árinu, en hann gerði mistök í Kanada og Alonso taldi hann hafa verið varkáran í Kína, en hann var í öðru sæti í þessum tveimur mótum. Alonso telur Vettel í yfirburðarstöðu, eins og þegar Michael Schumacher hafði yfirburði árið 2004. „Það er erfitt að keppa á þennan hátt og erfitt að hugsa sér að hægt sé að vinna Vettel, án þess að bíll okkar verði betri og sama má segja um McLaren, hvað Jenson og Lewis (Hamilton) varðar. Vonandi getum við breytt gangi mála hérna á Silverstone og það er alltaf löngun til að sigra hvert mót, en við þurfum framfaraskref. „Á sama tíma þarf Vettel að gera mistök til að við getum minnkað bilið, án þeirra verður erfitt að brúa bilið í Vettel. Hann verður að gera mistök, ef við eigum að eiga glætu og við sáum í Kanada og Kína að slíkt getur gerst. Við þurfum að einbeita okkur og reyna að vinna hvert mót, jafnvel þó við vitum að það sé erfitt", sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari stefnir á sigur í einstökum mótum á árinu, en telur að vandasamt fyrir ökumenn að skáka Sebastian Vettel ökumanni Red Bull í stigamótinu, nema Vettel geri mistök. Vettel er með 77 stiga forskot á Jenson Button hjá McLaren í stigamóti ökumanna, en Alonso er í fimmta sæti í stigamótinu, 99 stigum á eftir Vettel. Formúlu 1 mót er á Silverstone um helgina og fyrstu tvær æfingarnar á föstudag. „Við verðum að bíða og sjá hvort McLaren eða Ferrari er með endurbætur í bílnum til að sjá hvort við getum keppt við Red Bull", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Alonso telur að Vettel hefði mögulega geta unnið átta mót af átta sem lokið er á árinu, en hann gerði mistök í Kanada og Alonso taldi hann hafa verið varkáran í Kína, en hann var í öðru sæti í þessum tveimur mótum. Alonso telur Vettel í yfirburðarstöðu, eins og þegar Michael Schumacher hafði yfirburði árið 2004. „Það er erfitt að keppa á þennan hátt og erfitt að hugsa sér að hægt sé að vinna Vettel, án þess að bíll okkar verði betri og sama má segja um McLaren, hvað Jenson og Lewis (Hamilton) varðar. Vonandi getum við breytt gangi mála hérna á Silverstone og það er alltaf löngun til að sigra hvert mót, en við þurfum framfaraskref. „Á sama tíma þarf Vettel að gera mistök til að við getum minnkað bilið, án þeirra verður erfitt að brúa bilið í Vettel. Hann verður að gera mistök, ef við eigum að eiga glætu og við sáum í Kanada og Kína að slíkt getur gerst. Við þurfum að einbeita okkur og reyna að vinna hvert mót, jafnvel þó við vitum að það sé erfitt", sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira