Hlutabréfavísitölur í Frakklandi og í Þýskalandi lækkuðu um 25% á þriðja ársfjórðungi, eftir því sem fram kemur á vef Telegraph.
FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkaði öllu minna, eða um 13,7% á þriðja ársfjórðungi. Þetta er mesta lækkun hennar í níu ár. Verðmæti hlutabréfa í Bretlandi lækkuðu um 212 milljarða sterlingspunda, sem jafngildir 39 þúsund milljörðum íslenskra króna. Þá lækkaði Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum um 11 prósent.
Ástæða lækkunnar hlutabréfa er áhyggjur manna af skuldastöðu ríkja í Evrópu.
Algert hrun á þriðja ársfjórðungi
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent


Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent


Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent


Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent