Davíð Oddsson bað um milljarðs dollara lán 15. janúar 2011 10:29 Samkvæmt þeim skjölum sem Wikileaks hefur nýlega birt bað Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, Bandaríkjamenn um að lána Íslandi einn milljarð dollara árið 2008. Sendiráð Bandaríkjanna hvatti bandarísk stjórnvöld til þess að verða við beiðninni. Þar segir að sendiráðið hafi haft áhyggjur af þeim fregnum að Rússar ætluðu að lán Íslendingum 4 milljarða evra. Þannig hefðu þeir tækifæri á að fá m.a. afnot af Keflavíkurflugvelli, það er aðstöðunni sem Bandaríkjamenn skildu eftir þar þegar þeir lögðu herstöð sína niður. Einnig gætu Rússar fengið aðgang að olíu- og gassvæðum undan ströndum Íslands. Bandarísk stjórnvöld vildu hinsvegar ekki veita Íslendingum lánafyrirgreiðslu sökum þess að íslenski bankageirinn var orðinn margföld landsframleiðsla Íslands að stærð. Vitnað er í bréf sem Davíð Oddssson sendi til Timothy Geithner sem þá var bankastjóri Seðlabanka New York ríkis. Bréfið er dagsett þann 24. október og í því biður Davíð um milljarðs dollara lán til meðallangs tíma. Davíð segir í bréfinu að Íslendingar hafi fallist á aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum en þarfnist meiri hjálpar. Davíð nefnir einnig að nú hafi íslenski bankageirinn skroppið saman. Þá er vitnað í bréf frá Carol van Voorst þáverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hún hvetur stjórnvöld í Washington að íhuga alvarlega þessa beiðni frá Íslendingum. Hafa verði í huga að höfnun á henni gæti skaðað þá langtímahagsmuni sem Bandaríkjamenn hafi á Norður Atlantshafi. Tengdar fréttir Kæri Tim: Seðlabankinn óskaði eftir milljarði frá Bandaríkjunum Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, sendi Timothy Geithner, seðlabankastjóra seðlabanka New York, bréf 24. október 2008 þar sem hann óskaði eftir því fyrir hönd seðlabankans að fá að láni einn milljarð dollara til þess að mæta þrengingum efnahagshrunsins. 15. janúar 2011 11:08 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Upphrópanir um bónusa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Samkvæmt þeim skjölum sem Wikileaks hefur nýlega birt bað Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, Bandaríkjamenn um að lána Íslandi einn milljarð dollara árið 2008. Sendiráð Bandaríkjanna hvatti bandarísk stjórnvöld til þess að verða við beiðninni. Þar segir að sendiráðið hafi haft áhyggjur af þeim fregnum að Rússar ætluðu að lán Íslendingum 4 milljarða evra. Þannig hefðu þeir tækifæri á að fá m.a. afnot af Keflavíkurflugvelli, það er aðstöðunni sem Bandaríkjamenn skildu eftir þar þegar þeir lögðu herstöð sína niður. Einnig gætu Rússar fengið aðgang að olíu- og gassvæðum undan ströndum Íslands. Bandarísk stjórnvöld vildu hinsvegar ekki veita Íslendingum lánafyrirgreiðslu sökum þess að íslenski bankageirinn var orðinn margföld landsframleiðsla Íslands að stærð. Vitnað er í bréf sem Davíð Oddssson sendi til Timothy Geithner sem þá var bankastjóri Seðlabanka New York ríkis. Bréfið er dagsett þann 24. október og í því biður Davíð um milljarðs dollara lán til meðallangs tíma. Davíð segir í bréfinu að Íslendingar hafi fallist á aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum en þarfnist meiri hjálpar. Davíð nefnir einnig að nú hafi íslenski bankageirinn skroppið saman. Þá er vitnað í bréf frá Carol van Voorst þáverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hún hvetur stjórnvöld í Washington að íhuga alvarlega þessa beiðni frá Íslendingum. Hafa verði í huga að höfnun á henni gæti skaðað þá langtímahagsmuni sem Bandaríkjamenn hafi á Norður Atlantshafi.
Tengdar fréttir Kæri Tim: Seðlabankinn óskaði eftir milljarði frá Bandaríkjunum Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, sendi Timothy Geithner, seðlabankastjóra seðlabanka New York, bréf 24. október 2008 þar sem hann óskaði eftir því fyrir hönd seðlabankans að fá að láni einn milljarð dollara til þess að mæta þrengingum efnahagshrunsins. 15. janúar 2011 11:08 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Upphrópanir um bónusa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Kæri Tim: Seðlabankinn óskaði eftir milljarði frá Bandaríkjunum Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, sendi Timothy Geithner, seðlabankastjóra seðlabanka New York, bréf 24. október 2008 þar sem hann óskaði eftir því fyrir hönd seðlabankans að fá að láni einn milljarð dollara til þess að mæta þrengingum efnahagshrunsins. 15. janúar 2011 11:08