Alfreð og Kiel í sögubækurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2011 07:00 Alfreð hefur náð frábærum árangri með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. Nordic Photos / Getty Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu auðveldan sigur á botnliði Eintracht Hildesheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 31-22. Sigurinn kom ekki á óvart en hann var engu að síður sögulegur. Með sigrinum hefur Kiel unnið fyrstu sautján leiki sína á tímabili í þýsku úrvalsdeildinni, sem er metjöfnun. Lemgo gerði slíkt hið sama árið 2003. Yfirburðir Kiel á leiktíðinni hafa verið með ólíkindum og ljóst er að mikið þarf að gerast svo að liðið endurheimti ekki þýska meistaratitilinn frá Hamburg í vor. Kiel hefur fimm stiga forystu á næsta lið, Füchse Berlin. Kiel getur svo bætt umrætt met með sigri á Gummersbach á útivelli á öðrum degi jóla. Fjölmargir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn í góðum sigri Wetzlar á Gummersbach, 35-27, og skoraði átta mörk. Frekari upplýsingar um þátttöku Íslendinganna í leikjum gærkvöldsins má finna hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Magdeburg steinlá fyrir meisturunum Hamburg vann í kvöld öruggan sigur á Magdeburg, 32-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frábær síðari hálfleikur meistaranna réði úrslitum. 21. desember 2011 19:43 Arnór með tólf mörk fyrir Bittenfeld Arnór Gunnarsson var í aðalhlutverki þegar að lið hans, Bittenfeld, vann nauman útisigur á Leipzig, 32-31, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2011 21:26 Kári Kristján skoraði átta mörk í sigurleik | Kiel enn á sigurbraut Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn þegar að Wetzlar vann góðan sigur á Gummersbach á heimavelli, 35-27. Kári Kristján skoraði átta mörk í leiknum og var markahæstur sinna manna. 21. desember 2011 21:20 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu auðveldan sigur á botnliði Eintracht Hildesheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 31-22. Sigurinn kom ekki á óvart en hann var engu að síður sögulegur. Með sigrinum hefur Kiel unnið fyrstu sautján leiki sína á tímabili í þýsku úrvalsdeildinni, sem er metjöfnun. Lemgo gerði slíkt hið sama árið 2003. Yfirburðir Kiel á leiktíðinni hafa verið með ólíkindum og ljóst er að mikið þarf að gerast svo að liðið endurheimti ekki þýska meistaratitilinn frá Hamburg í vor. Kiel hefur fimm stiga forystu á næsta lið, Füchse Berlin. Kiel getur svo bætt umrætt met með sigri á Gummersbach á útivelli á öðrum degi jóla. Fjölmargir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn í góðum sigri Wetzlar á Gummersbach, 35-27, og skoraði átta mörk. Frekari upplýsingar um þátttöku Íslendinganna í leikjum gærkvöldsins má finna hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Magdeburg steinlá fyrir meisturunum Hamburg vann í kvöld öruggan sigur á Magdeburg, 32-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frábær síðari hálfleikur meistaranna réði úrslitum. 21. desember 2011 19:43 Arnór með tólf mörk fyrir Bittenfeld Arnór Gunnarsson var í aðalhlutverki þegar að lið hans, Bittenfeld, vann nauman útisigur á Leipzig, 32-31, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2011 21:26 Kári Kristján skoraði átta mörk í sigurleik | Kiel enn á sigurbraut Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn þegar að Wetzlar vann góðan sigur á Gummersbach á heimavelli, 35-27. Kári Kristján skoraði átta mörk í leiknum og var markahæstur sinna manna. 21. desember 2011 21:20 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Magdeburg steinlá fyrir meisturunum Hamburg vann í kvöld öruggan sigur á Magdeburg, 32-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frábær síðari hálfleikur meistaranna réði úrslitum. 21. desember 2011 19:43
Arnór með tólf mörk fyrir Bittenfeld Arnór Gunnarsson var í aðalhlutverki þegar að lið hans, Bittenfeld, vann nauman útisigur á Leipzig, 32-31, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2011 21:26
Kári Kristján skoraði átta mörk í sigurleik | Kiel enn á sigurbraut Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn þegar að Wetzlar vann góðan sigur á Gummersbach á heimavelli, 35-27. Kári Kristján skoraði átta mörk í leiknum og var markahæstur sinna manna. 21. desember 2011 21:20