UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal 25. október 2011 08:48 UBS er svissneskur banki en með starfsemi um allan heim. Svissneski bankinn UBS hagnaðist um 1,8 milljarða franka, tæplega 235 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Uppgjörið kom greinendum á óvart þar sem flestir höfðu reiknað með tapi vegna tapsins sem bankinn varð fyrir er einn miðlara bankans tapaði tveimur milljörðum dollara, um 230 milljörðum króna, á heimildarlausum viðskiptum. Málið er enn til rannsóknar hjá bresku lögreglunni. Þrátt fyrir miklar hremmingar á fjármálamörkuðum undanfarin þrjú ár er staða UBS talin sterk. Þó er enn töluverð óvissa í spilunum vegna krafna frá Bandaríkjastjórn um að svissneskir bankar borgi himinháar sektir vegna aðstoðar þeirra við að skjóta peningum auðmanna undan skatta. UBS hefur þegar þurft að greiða 780 milljónir dollara, tæplega milljarð króna, í sekt vegna þessarar starfsemi bankans. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svissneski bankinn UBS hagnaðist um 1,8 milljarða franka, tæplega 235 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Uppgjörið kom greinendum á óvart þar sem flestir höfðu reiknað með tapi vegna tapsins sem bankinn varð fyrir er einn miðlara bankans tapaði tveimur milljörðum dollara, um 230 milljörðum króna, á heimildarlausum viðskiptum. Málið er enn til rannsóknar hjá bresku lögreglunni. Þrátt fyrir miklar hremmingar á fjármálamörkuðum undanfarin þrjú ár er staða UBS talin sterk. Þó er enn töluverð óvissa í spilunum vegna krafna frá Bandaríkjastjórn um að svissneskir bankar borgi himinháar sektir vegna aðstoðar þeirra við að skjóta peningum auðmanna undan skatta. UBS hefur þegar þurft að greiða 780 milljónir dollara, tæplega milljarð króna, í sekt vegna þessarar starfsemi bankans.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira