Grikkir lýsa yfir stríði gegn skattsvikum 3. maí 2011 07:38 Fjármálaráðherra Grikklands hefur lýst yfir stríði á hendur skattsvikum í landinu. Ríkissjóður Grikklands er tómur og grísk stjórnvöld verða því að grípa til alllra hugsanlegra ráða til að afla sér fjármagns. Skattsvik og þá sérstaklega svört atvinnustarfsemi hafa verið risavaxið vandamál fyrir Grikki. Samkvæmt frétt á Börsen er talið að skattsvikin kosti ríkissjóð landsins allt að 80 milljörðum evra eða um 13.000 milljarða króna á hverju ár. Einn liður í baráttu grískra stjórnvalda gegn skattsvikum er samkomulag við Sviss sem á að hindra að Grikkir geti geymt illa fengið fé á leynilegum bankareikningum þar í landi. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjármálaráðherra Grikklands hefur lýst yfir stríði á hendur skattsvikum í landinu. Ríkissjóður Grikklands er tómur og grísk stjórnvöld verða því að grípa til alllra hugsanlegra ráða til að afla sér fjármagns. Skattsvik og þá sérstaklega svört atvinnustarfsemi hafa verið risavaxið vandamál fyrir Grikki. Samkvæmt frétt á Börsen er talið að skattsvikin kosti ríkissjóð landsins allt að 80 milljörðum evra eða um 13.000 milljarða króna á hverju ár. Einn liður í baráttu grískra stjórnvalda gegn skattsvikum er samkomulag við Sviss sem á að hindra að Grikkir geti geymt illa fengið fé á leynilegum bankareikningum þar í landi.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira