Viðskipti innlent

Kaupmáttur að aukast að nýju

Laun hækkuðu almennt um 0,3% í nóvember miðað við mánuðinn á undan, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Síðastliðna tólf mánuði hafa laun hækkað almennt um 9%. Kaupmáttur launa, það er að segja hækkun launa að frádregnri verðbólgu, í nóvember hækkaði líka um 0,3% í nóvember frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur kaupmáttur launa hækkað um 3,6%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×