Apple fær einkaleyfi á tækninýjungum 22. nóvember 2011 22:45 Glerhjúpur iPhone snjallsímans þykir afar veikburða og brotnar auðveldlega. mynd/DIGITALTRENDS Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Apple hefur verið afar iðið við að tryggja einkarétt á hugmyndum og tækniframförum. Um leið og hugmynd eða drög að nýjungum liggja fyrir er einkaleyfisumsókn gefin út. Í vikunni gaf einkaleyfisskrifstofa Bandaríkjanna út þrjú ný leyfi til Apple. Hið fyrsta tekur til nýrrar tækni til að vernda bakhlið iPhone og iPad en glerhjúpur tækjanna er víðfrægur fyrir að brotna auðveldlega. Tæknin fellst í þunnum stalli sem blæs út þegar tækið fellur á jörðina. Hraðamælir tækisins nemur fallið svo að stallurinn þykknar og þéttir glerið svo að það brotni ekki. Annað einkaleyfi Apple er á fjölnota hleðslutæki. Tækið er hannað til að hlaða mörg raftæki frá Apple í einu. Þriðja og síðasta - og jafnframt hið dularfyllsta - er einkaleyfi á staðsetningarforriti sem Apple hefur þróað undanfarin ár. Líklegt þykir að forritið nýti upplýsingar úr umhverfi sínu og miðli þeim til notenda þjónustunnar. Tækni Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Apple hefur verið afar iðið við að tryggja einkarétt á hugmyndum og tækniframförum. Um leið og hugmynd eða drög að nýjungum liggja fyrir er einkaleyfisumsókn gefin út. Í vikunni gaf einkaleyfisskrifstofa Bandaríkjanna út þrjú ný leyfi til Apple. Hið fyrsta tekur til nýrrar tækni til að vernda bakhlið iPhone og iPad en glerhjúpur tækjanna er víðfrægur fyrir að brotna auðveldlega. Tæknin fellst í þunnum stalli sem blæs út þegar tækið fellur á jörðina. Hraðamælir tækisins nemur fallið svo að stallurinn þykknar og þéttir glerið svo að það brotni ekki. Annað einkaleyfi Apple er á fjölnota hleðslutæki. Tækið er hannað til að hlaða mörg raftæki frá Apple í einu. Þriðja og síðasta - og jafnframt hið dularfyllsta - er einkaleyfi á staðsetningarforriti sem Apple hefur þróað undanfarin ár. Líklegt þykir að forritið nýti upplýsingar úr umhverfi sínu og miðli þeim til notenda þjónustunnar.
Tækni Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf