Sjómannasambandinu var ekki kynnt frumvarpið Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. nóvember 2011 15:12 Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ekki kynnt Sjómannasambandi Íslands drög að kvótafrumvarpinu sem var birt á vef ráðuneytisins í gær. „Ég bara vissi það ekki fyrr en áðan að það væri verið að kynna þetta þannig að ég er ekkert farinn að kynna mér þetta,“ segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, í samtali við Vísi. Sævar segir að venjan sé sú að sjávarútvegsráðherra kynni hagsmunaaðilum stór mál á borð við frumvarp um fiskveiðistjórnun. Hann býst því við að Sjómannasambandinu verði kynnt þetta mál. „Annars get ég ekki reiknað þennan ráðherra út. Það er ekki hægt. Ef hann hefur ekki einu sinni samráð við starfstarfsflokkinn þá er ekki hægt að reikna með því að hann hafi samstarf við hagsmunaaðila,“ segir Sævar. Hann bætir við að allir aðrir ráðherra hafi verið í sambandi við hagsmunaaðila vegna svo stórra mála. Umdeild frumvarp sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram í vor var ekki kynnt Sjómannasambandinu áður en það var lagt fram. Tengdar fréttir Nýtt kvótafrumvarp kynnt Ráðherra verður heimilt að koma í veg fyrir framsal aflaheimilda ef meira en 15% af aflaheimildum í byggðalagi fiskveiðiárið 2011/2012 verða framseldar úr byggðarlagi, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskveiðistjórnun. Frumvarpið hefur verið kynnt á vef ráðuneytisins. 26. nóvember 2011 18:33 Engin sátt um nýja kvótafrumvarpið Þingmaður Samfylkingarinnar segir enga sátt fólgna í drögum að nýju kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra og getur ekki ímyndað sér að það gæti komist óbreytt í gegnum þingið. 27. nóvember 2011 12:48 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ekki kynnt Sjómannasambandi Íslands drög að kvótafrumvarpinu sem var birt á vef ráðuneytisins í gær. „Ég bara vissi það ekki fyrr en áðan að það væri verið að kynna þetta þannig að ég er ekkert farinn að kynna mér þetta,“ segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, í samtali við Vísi. Sævar segir að venjan sé sú að sjávarútvegsráðherra kynni hagsmunaaðilum stór mál á borð við frumvarp um fiskveiðistjórnun. Hann býst því við að Sjómannasambandinu verði kynnt þetta mál. „Annars get ég ekki reiknað þennan ráðherra út. Það er ekki hægt. Ef hann hefur ekki einu sinni samráð við starfstarfsflokkinn þá er ekki hægt að reikna með því að hann hafi samstarf við hagsmunaaðila,“ segir Sævar. Hann bætir við að allir aðrir ráðherra hafi verið í sambandi við hagsmunaaðila vegna svo stórra mála. Umdeild frumvarp sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram í vor var ekki kynnt Sjómannasambandinu áður en það var lagt fram.
Tengdar fréttir Nýtt kvótafrumvarp kynnt Ráðherra verður heimilt að koma í veg fyrir framsal aflaheimilda ef meira en 15% af aflaheimildum í byggðalagi fiskveiðiárið 2011/2012 verða framseldar úr byggðarlagi, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskveiðistjórnun. Frumvarpið hefur verið kynnt á vef ráðuneytisins. 26. nóvember 2011 18:33 Engin sátt um nýja kvótafrumvarpið Þingmaður Samfylkingarinnar segir enga sátt fólgna í drögum að nýju kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra og getur ekki ímyndað sér að það gæti komist óbreytt í gegnum þingið. 27. nóvember 2011 12:48 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Nýtt kvótafrumvarp kynnt Ráðherra verður heimilt að koma í veg fyrir framsal aflaheimilda ef meira en 15% af aflaheimildum í byggðalagi fiskveiðiárið 2011/2012 verða framseldar úr byggðarlagi, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskveiðistjórnun. Frumvarpið hefur verið kynnt á vef ráðuneytisins. 26. nóvember 2011 18:33
Engin sátt um nýja kvótafrumvarpið Þingmaður Samfylkingarinnar segir enga sátt fólgna í drögum að nýju kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra og getur ekki ímyndað sér að það gæti komist óbreytt í gegnum þingið. 27. nóvember 2011 12:48