Varaformaður SA: Stjórnvöld eiga að gefa atvinnulífinu vinnufrið Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 26. september 2011 18:45 Varaformaður Samtaka Atvinnulífsins vill að stjórnvöld gefi atvinnulífinu vinnufrið í stað þess að standa sífellt í vegi fyrir uppbygginu með tortryggni. Núverandi atvinnuleysi kostar atvinnulífið 20 milljarða króna á ári. Samtök Atvinnulífsins stóðu í dag fyrir umræðufundi um hvernig nýta megi sóknarfæri í atvinnulífinu. Á fundinum lýsti formaður samtakanna Vilmundur Jósefsson óánægju sinni með aðgerðir ríkisstjórnarinnar og sagði samtökin ekki geta treyst orðum hennar né skriflegum yfirlýsingum þar sem aldrei sé við þær staðið. Þá sagði hann sjálfgefið að Samtök atvinnulífsins myndu ekki hafa frumkvæði að neinum frekari samskiptum við ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Á fundinum vakti varaformaður samtakanna einnig athygli á kostnaði atvinnuleysis fyrir atvinnulífið. „Það er auðvitað atvinnulífið sem stendur straum af atvinnuleysisbótum í gegnum atvinnuleysistryggingarsjóð og í dag er atvinnulífið að greiða 20 milljarða króna á ári vegna atvinnuleysis sem er gríðarlegur kostnaður sem gæti annars nýst til uppbyggingar í fyrirtækjunum," sagði Grímur Sæmundsen, varaformaður SA. Hann segir stjórnvöld sífellt bregða fæti fyrir uppbyggingu atvinnu, til dæmis með því að fæla frá áhugasama fjárfesta með tortryggni „Alltaf þegar eitthvað kemur upp er sett spurningarmerki hvort að áhugi fjárfestanna sé ekki eitthvað annarlegur eða það sé einhver fiskur undir steini í stað þess að reyna að vinna með þeim aðilum sem sýna áhuga á að fjárfesta hér og taka þátt í að byggja upp atvinnulífið," sagði Grímur. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Varaformaður Samtaka Atvinnulífsins vill að stjórnvöld gefi atvinnulífinu vinnufrið í stað þess að standa sífellt í vegi fyrir uppbygginu með tortryggni. Núverandi atvinnuleysi kostar atvinnulífið 20 milljarða króna á ári. Samtök Atvinnulífsins stóðu í dag fyrir umræðufundi um hvernig nýta megi sóknarfæri í atvinnulífinu. Á fundinum lýsti formaður samtakanna Vilmundur Jósefsson óánægju sinni með aðgerðir ríkisstjórnarinnar og sagði samtökin ekki geta treyst orðum hennar né skriflegum yfirlýsingum þar sem aldrei sé við þær staðið. Þá sagði hann sjálfgefið að Samtök atvinnulífsins myndu ekki hafa frumkvæði að neinum frekari samskiptum við ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Á fundinum vakti varaformaður samtakanna einnig athygli á kostnaði atvinnuleysis fyrir atvinnulífið. „Það er auðvitað atvinnulífið sem stendur straum af atvinnuleysisbótum í gegnum atvinnuleysistryggingarsjóð og í dag er atvinnulífið að greiða 20 milljarða króna á ári vegna atvinnuleysis sem er gríðarlegur kostnaður sem gæti annars nýst til uppbyggingar í fyrirtækjunum," sagði Grímur Sæmundsen, varaformaður SA. Hann segir stjórnvöld sífellt bregða fæti fyrir uppbyggingu atvinnu, til dæmis með því að fæla frá áhugasama fjárfesta með tortryggni „Alltaf þegar eitthvað kemur upp er sett spurningarmerki hvort að áhugi fjárfestanna sé ekki eitthvað annarlegur eða það sé einhver fiskur undir steini í stað þess að reyna að vinna með þeim aðilum sem sýna áhuga á að fjárfesta hér og taka þátt í að byggja upp atvinnulífið," sagði Grímur.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira