Alcoa ætlar að endurmeta áform um álver við Húsavík 14. september 2011 18:24 Tómas Már segir að Alcoa muni endurmeta áform sín um álverið. Mynd/ Stefán. Alcoa hyggst endurmeta áform um álver við Húsavík í ljósi orða iðnaðarráðherra í gær og annarra frétta af orkusölumálum á Norðurlandi síðustu daga. Þetta kemur fram í yfirlýsingu, sem Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, sendi frá sér síðdegis. Alcoa segist frá upphafi hafa skoðað byggingu álvers á Bakka af fullri alvöru og varið umtalsverðum tíma, orku og fjármunum til undirbúnings verkefnisins. Hins vegar hafi íslensk stjórnvöld og Landsvirkjun undanfarin tvö ár leitað annarra fjárfestingartækifæra en álvers fyrir Bakka og nýjustu fréttir bendi til þess að orkusölumál á Norðurlandi hafi tekið nýja stefnu. Í ljósi þessa muni Alcoa meta hvaða áhrif það hafi mögulega fjárfestingu á félagsins á Bakka. Yfirlýsingin í heild er svohljóðandi: Í viðtölum við iðnaðarráðherra í fjölmiðlum í gær, sagði ráðherrann að hann teldi ekki að Alcoa myndi taka ákvarðanir um uppbyggingu álvers á Bakka á næstu árum. Því hefði verið mikilvægt að leita annarra fjárfestingartækifæra fyrir atvinnuuppbyggingu á Bakka. Af þessu tilefni vill Alcoa á Íslandi taka fram: Við höfum frá upphafi skoðað byggingu álvers á Bakka af fullri alvöru og höfum varið umtalsverðum tíma, orku og fjármunum til undirbúnings verkefnisins. Alcoa tekur ekki einhliða ákvörðun um hvort álver verður reist á Bakka eða ekki. Hér er um að ræða stórt verkefni og umfangsmikla fjárfestingu, sem aðeins getur orðið að veruleika með góðri samvinnu Alcoa, íslenskra stjórnvalda, viðkomandi sveitarfélaga og orkufyrirtækja, að uppfylltum þeim skilyrðum sem sett eru í verkefni sem þessu. Við höfum bent á það frá byrjun að þróun verkefnisins réðist af því hvort næg orka verði tiltæk á svæðinu á samkeppnishæfu verði , ásamt því hvenær afhending hennar gæti farið fram. Íslensk stjórnvöld og Landsvirkjun hafa undanfarin tvö ár leitað annarra fjárfestingartækifæra en álvers, fyrir atvinnuuppbyggingu á Bakka og nýjustu fréttir benda til þess að orkusölumál á Norðurlandi hafi tekið nýja stefnu. Í ljósi þessa munum við meta hvaða áhrif það hefur á Alcoa og mögulega fjárfestingu á Bakka. Reykjavík 14. september 2011. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi Tengdar fréttir Viljayfirlýsingar um stóriðju á Bakka með leynd Landsvirkjun hefur undirritað viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki um nýtingu orkunnar í Þingeyjarsýslum. Upplýsingunum hefur af viðskiptaástæðum verið haldið leyndum gagnvart almenningi. Verði af samningum þýðir þetta að álver við Húsavík er úr sögunni. 12. september 2011 18:35 Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Alcoa hyggst endurmeta áform um álver við Húsavík í ljósi orða iðnaðarráðherra í gær og annarra frétta af orkusölumálum á Norðurlandi síðustu daga. Þetta kemur fram í yfirlýsingu, sem Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, sendi frá sér síðdegis. Alcoa segist frá upphafi hafa skoðað byggingu álvers á Bakka af fullri alvöru og varið umtalsverðum tíma, orku og fjármunum til undirbúnings verkefnisins. Hins vegar hafi íslensk stjórnvöld og Landsvirkjun undanfarin tvö ár leitað annarra fjárfestingartækifæra en álvers fyrir Bakka og nýjustu fréttir bendi til þess að orkusölumál á Norðurlandi hafi tekið nýja stefnu. Í ljósi þessa muni Alcoa meta hvaða áhrif það hafi mögulega fjárfestingu á félagsins á Bakka. Yfirlýsingin í heild er svohljóðandi: Í viðtölum við iðnaðarráðherra í fjölmiðlum í gær, sagði ráðherrann að hann teldi ekki að Alcoa myndi taka ákvarðanir um uppbyggingu álvers á Bakka á næstu árum. Því hefði verið mikilvægt að leita annarra fjárfestingartækifæra fyrir atvinnuuppbyggingu á Bakka. Af þessu tilefni vill Alcoa á Íslandi taka fram: Við höfum frá upphafi skoðað byggingu álvers á Bakka af fullri alvöru og höfum varið umtalsverðum tíma, orku og fjármunum til undirbúnings verkefnisins. Alcoa tekur ekki einhliða ákvörðun um hvort álver verður reist á Bakka eða ekki. Hér er um að ræða stórt verkefni og umfangsmikla fjárfestingu, sem aðeins getur orðið að veruleika með góðri samvinnu Alcoa, íslenskra stjórnvalda, viðkomandi sveitarfélaga og orkufyrirtækja, að uppfylltum þeim skilyrðum sem sett eru í verkefni sem þessu. Við höfum bent á það frá byrjun að þróun verkefnisins réðist af því hvort næg orka verði tiltæk á svæðinu á samkeppnishæfu verði , ásamt því hvenær afhending hennar gæti farið fram. Íslensk stjórnvöld og Landsvirkjun hafa undanfarin tvö ár leitað annarra fjárfestingartækifæra en álvers, fyrir atvinnuuppbyggingu á Bakka og nýjustu fréttir benda til þess að orkusölumál á Norðurlandi hafi tekið nýja stefnu. Í ljósi þessa munum við meta hvaða áhrif það hefur á Alcoa og mögulega fjárfestingu á Bakka. Reykjavík 14. september 2011. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi
Tengdar fréttir Viljayfirlýsingar um stóriðju á Bakka með leynd Landsvirkjun hefur undirritað viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki um nýtingu orkunnar í Þingeyjarsýslum. Upplýsingunum hefur af viðskiptaástæðum verið haldið leyndum gagnvart almenningi. Verði af samningum þýðir þetta að álver við Húsavík er úr sögunni. 12. september 2011 18:35 Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Viljayfirlýsingar um stóriðju á Bakka með leynd Landsvirkjun hefur undirritað viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki um nýtingu orkunnar í Þingeyjarsýslum. Upplýsingunum hefur af viðskiptaástæðum verið haldið leyndum gagnvart almenningi. Verði af samningum þýðir þetta að álver við Húsavík er úr sögunni. 12. september 2011 18:35