Viðskipti innlent

Landsvirkjun kaupir til baka erlent skuldabréf

Landsvirkjun hefur samþykkt að kaupa til baka erlent skuldabréf sem fellur á gjalddaga á árinu 2012 fyrir 40 milljónir svissneskra franka að nafnvirði eða 5,4 milljarðar króna.  

Í tilkynningu segir að endurkaupin séu liður í skulda- og lausafjárstýringu fyrirtækisins þar sem rúm lausafjárstaða er notuð til að lækka fjármagnskostnað fyrirtækisins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×