Kristján og Sigurður segja sig úr Lotnu - Fótboltastjarna í stjórn Valur Grettisson skrifar 24. febrúar 2011 20:57 Flateyri. Bæði Kristján Sigurður Kristjánsson og Sigurður Aðalsteinsson hafa sagt sig úr stjórn fyrirtækisins Lotnu ehf., sem gerði samning um kaup á öllum eigum þrotabús Eyrarodda á Flateyri fyrir skömmu. Í staðinn hafa synir þeirra tekið sæti í stjórn félagsins, en það eru þeir Gylfi Þór Sigurðsson, sem er frægastur fyrir að vera atvinnumaður í fótbolta í Þýskalandi, Ólafur Már Sigurðsson og Þorgrímur Laufar Kristjánsson. Það var RÚV sem greindi frá því í kvöldfréttum sínum að hátt í 20 fyrirtæki sem Sigurður og Kristján hafa stýrt, hafa farið í gjaldþrot. Annar eigendanna, Kristján, hefur hlotið dóm fyrir stórfellt brot á fiskveiðilöggjöfinni.Gylfi Þór Sigurðsson sest í stjórn félagsins.Langflest fyrirtækjanna tengjast útgerð og fiskvinnslu. Þau hafa gert mikið út á leigukvóta sem gæti skýrt bága stöðu sumra þeirra fyrirtækja sem um ræðir samkvæmt frétt RÚV. Um er að ræða gríðarlegt hagsmunamál fyrir Flateyri en þegar Eyraroddi fór í gjaldþrot misstu fjöldi starfsmanna vinnuna. Nú þegar hefur verið gengið frá ráðningu 28 starfsmanna. Samkvæmt RÚV þá kemur stjórn Byggðastofnunar saman á morgun. Stjórnin hefur ekki komið saman síðan samningar náðust milli Lotnu og Eyrarodda. Byggðastofnun þarf að samþykkja kaupin og líklegt er talið að málefni Lotnu verði tekin upp á fundinum. Þegar Fréttastofa leitaði viðbragða hjá eigendunum í kvöld fengust þau svör að yfirlýsing yrði gefin út um málið. Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Bæði Kristján Sigurður Kristjánsson og Sigurður Aðalsteinsson hafa sagt sig úr stjórn fyrirtækisins Lotnu ehf., sem gerði samning um kaup á öllum eigum þrotabús Eyrarodda á Flateyri fyrir skömmu. Í staðinn hafa synir þeirra tekið sæti í stjórn félagsins, en það eru þeir Gylfi Þór Sigurðsson, sem er frægastur fyrir að vera atvinnumaður í fótbolta í Þýskalandi, Ólafur Már Sigurðsson og Þorgrímur Laufar Kristjánsson. Það var RÚV sem greindi frá því í kvöldfréttum sínum að hátt í 20 fyrirtæki sem Sigurður og Kristján hafa stýrt, hafa farið í gjaldþrot. Annar eigendanna, Kristján, hefur hlotið dóm fyrir stórfellt brot á fiskveiðilöggjöfinni.Gylfi Þór Sigurðsson sest í stjórn félagsins.Langflest fyrirtækjanna tengjast útgerð og fiskvinnslu. Þau hafa gert mikið út á leigukvóta sem gæti skýrt bága stöðu sumra þeirra fyrirtækja sem um ræðir samkvæmt frétt RÚV. Um er að ræða gríðarlegt hagsmunamál fyrir Flateyri en þegar Eyraroddi fór í gjaldþrot misstu fjöldi starfsmanna vinnuna. Nú þegar hefur verið gengið frá ráðningu 28 starfsmanna. Samkvæmt RÚV þá kemur stjórn Byggðastofnunar saman á morgun. Stjórnin hefur ekki komið saman síðan samningar náðust milli Lotnu og Eyrarodda. Byggðastofnun þarf að samþykkja kaupin og líklegt er talið að málefni Lotnu verði tekin upp á fundinum. Þegar Fréttastofa leitaði viðbragða hjá eigendunum í kvöld fengust þau svör að yfirlýsing yrði gefin út um málið.
Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira