Innlent

Einn með allar tölurnar réttar - fær 28 milljónir

Mynd
Einn var með allar tölurnar í Lottóinu réttar í kvöld og hlýtur vinningshafinn 28.367.070 krónur. Vinningsmiðinn var keyptur í Hagkaup á Akureyri. Sjö voru með fjórar tölur réttar auk bónustölunnar og fá eigendur miðanna rúmlega 111 þúsund krónur í sinn hlut.

Tölurnar í kvöld voru 4, 13, 27, 37 og 40 Bónustalan var 17. Jókertölurnar voru 6, 2, 5, 3 og 5.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×