Valur, Fylkir og Stjarnan áfram á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 20:15 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Stjörnukonur unnu 31-30 sigur á FH í N1 deild kvenna þar sem FH-liðið var nærri því búið að vinna upp gott forskot Garðabæjarliðsins í seinni hálfeik. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en FH-liðið undir forustu Ragnhildar Rósu Guðmundsdóttur átti mjög góðan seinni hálfleik. Ragnhildur Rósa skoraði tólf mörk í leiknum. Íslandsmeistarar Vals unnu auðveldan 16 marka sigur á Haukum á Ásvöllum þar sem Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór á kostum og skoraði tólf mörk. Fylkir vann síðan 26 marka sigur á ÍR og Eyjakonur unnu átta marka sigur á Gróttu í Eyjum.Úrslitin úr N1 deild kvenna í dagStjarnan-FH 31-30 (20-11) Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 12, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hind Hannesdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1.Haukar-Valur 16-32 (6-14)Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoria Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1.Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karolína B. Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís Maria Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Fylkir-ÍR 40-14 ÍBV-Grótta 33-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Stjörnukonur unnu 31-30 sigur á FH í N1 deild kvenna þar sem FH-liðið var nærri því búið að vinna upp gott forskot Garðabæjarliðsins í seinni hálfeik. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en FH-liðið undir forustu Ragnhildar Rósu Guðmundsdóttur átti mjög góðan seinni hálfleik. Ragnhildur Rósa skoraði tólf mörk í leiknum. Íslandsmeistarar Vals unnu auðveldan 16 marka sigur á Haukum á Ásvöllum þar sem Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór á kostum og skoraði tólf mörk. Fylkir vann síðan 26 marka sigur á ÍR og Eyjakonur unnu átta marka sigur á Gróttu í Eyjum.Úrslitin úr N1 deild kvenna í dagStjarnan-FH 31-30 (20-11) Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 12, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hind Hannesdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1.Haukar-Valur 16-32 (6-14)Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoria Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1.Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karolína B. Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís Maria Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Fylkir-ÍR 40-14 ÍBV-Grótta 33-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita