Júlíus: Sóknarvandræði frá upphafi til enda Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Árósum skrifar 11. desember 2010 19:49 Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari. Mynd/Ole Nielsen Það var dauft hljóðið í Júlíusi Jónassyni landsliðsþjálfara eftir leikinn gegn Rússlandi á EM í handbolta í kvöld. Ísland tapaði, 30-21, og er úr leik á EM. „Það sem stendur upp úr eftir þennan leik að við gerðum of mörg mistök. Allt of margir tæknifeilar og við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Við vorum svo í vandræðum í sókninni allan leikinn," sagði Júlíus. Ísland átti frábæran leikkafla í fyrri hálfleik þar sem liðið náði að breyta stöðunni úr 1-4 í 5-5 og Rússland tók leikhlé. Þá var mikið fagnað. „Hann breytti þá varnaruppstillingunni sem okkur reyndist erfitt að eiga við. Okkur hafði gengið illa að vinna í okkur tvo varnarmenn í sókninni áður en sendingin kom og það gekk enn verr eftir það. Það var á brattann að sækja hjá okkur."Úr leiknum í kvöld.Mynd/AP„En þessi leikur eins og allir aðrir í mótinu hafa reynst okkur vel upp á framtíðina að gera. Liðið græðir mikið á mótinu. Við höfum lent í áföllum eins og önnur lið - leikmenn hafa ekki spilað samkvæmt eðlilegri getu og hafa síðan komið til baka. Berglind [Íris Hansdóttir, markvörður] gerði það í dag og það var mikilvægt fyrir okkur og ekki síst hana sjálfa." „Ef ég lít á heildarmyndina þá eru stelpurnar sigurvegarar fyrir að hafa komist á þetta mót. Ég held að það sé óhætt að segja að í öllum þessum leikjum skein úr hverju andliti að þær voru að reyna að kalla sitt allra besta fram. Það gekk ekki alltaf eftir en það var alltaf reynt." „Liðið barðist vel í þessum leik, alveg eins og gegn Svartfellingum. Það var aldrei gefist upp." Júlíus sagði fyrir mót að hann myndi ekki stýra landsliðinu áfram en nú var hann ekki viss. „Ég veit það ekki, það verður bara að koma í ljós," sagði hann. Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Það var dauft hljóðið í Júlíusi Jónassyni landsliðsþjálfara eftir leikinn gegn Rússlandi á EM í handbolta í kvöld. Ísland tapaði, 30-21, og er úr leik á EM. „Það sem stendur upp úr eftir þennan leik að við gerðum of mörg mistök. Allt of margir tæknifeilar og við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Við vorum svo í vandræðum í sókninni allan leikinn," sagði Júlíus. Ísland átti frábæran leikkafla í fyrri hálfleik þar sem liðið náði að breyta stöðunni úr 1-4 í 5-5 og Rússland tók leikhlé. Þá var mikið fagnað. „Hann breytti þá varnaruppstillingunni sem okkur reyndist erfitt að eiga við. Okkur hafði gengið illa að vinna í okkur tvo varnarmenn í sókninni áður en sendingin kom og það gekk enn verr eftir það. Það var á brattann að sækja hjá okkur."Úr leiknum í kvöld.Mynd/AP„En þessi leikur eins og allir aðrir í mótinu hafa reynst okkur vel upp á framtíðina að gera. Liðið græðir mikið á mótinu. Við höfum lent í áföllum eins og önnur lið - leikmenn hafa ekki spilað samkvæmt eðlilegri getu og hafa síðan komið til baka. Berglind [Íris Hansdóttir, markvörður] gerði það í dag og það var mikilvægt fyrir okkur og ekki síst hana sjálfa." „Ef ég lít á heildarmyndina þá eru stelpurnar sigurvegarar fyrir að hafa komist á þetta mót. Ég held að það sé óhætt að segja að í öllum þessum leikjum skein úr hverju andliti að þær voru að reyna að kalla sitt allra besta fram. Það gekk ekki alltaf eftir en það var alltaf reynt." „Liðið barðist vel í þessum leik, alveg eins og gegn Svartfellingum. Það var aldrei gefist upp." Júlíus sagði fyrir mót að hann myndi ekki stýra landsliðinu áfram en nú var hann ekki viss. „Ég veit það ekki, það verður bara að koma í ljós," sagði hann.
Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti