Hamilton stakk af í Tyrklandi 28. maí 2010 08:37 Lewis Hamilton í Tyrklandi í morgunsárið. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var langfljótastur i á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í Tyrklandi í morgun. Hann og félagi hans hjá McLaren voru tveir fljótustu ökumennirnir á svæðinu, en Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercdedes voru næstir í röðinni. Hamilton var 0.962 á undan Button og það er afgerandi munur í Formúlu 1, en brautin í Istabúl er 5.333 km að lengd og verða eknir 58 hringir um hana á sunnudaginn. Brautin er ein af fáum sem ekin er rangsælis og reynir meira á hálsvöðva ökmanna en ella vegna þess. Foruystumaður stigamótsins, Mark Webber var með áttunda besta tíma á Red Bull, en félagi hans Sebastian Vettel sem er hnífjafn honum að stigum varð fimmti. Webber hefur unnið tvö síðustu mót og er með fleiri sigra og skráist því ofar í stigamótinu en Vettel. Tímar þeirra fljótustu 1. Hamilton, McLaren, 1.28.653 2. Button, McLaren, 1.29.615 3. Schumacher, Mercedes, 1.29.750 4. Rosberg, Mercedes, 1.29.855 5. Vettel, Red Bull, 1.29.867 6. Kubica, Renault, 1.30.061 7. Petrov, Renault, 1.30.065 8. Webber, Red Bull, 1.30.097 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var langfljótastur i á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í Tyrklandi í morgun. Hann og félagi hans hjá McLaren voru tveir fljótustu ökumennirnir á svæðinu, en Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercdedes voru næstir í röðinni. Hamilton var 0.962 á undan Button og það er afgerandi munur í Formúlu 1, en brautin í Istabúl er 5.333 km að lengd og verða eknir 58 hringir um hana á sunnudaginn. Brautin er ein af fáum sem ekin er rangsælis og reynir meira á hálsvöðva ökmanna en ella vegna þess. Foruystumaður stigamótsins, Mark Webber var með áttunda besta tíma á Red Bull, en félagi hans Sebastian Vettel sem er hnífjafn honum að stigum varð fimmti. Webber hefur unnið tvö síðustu mót og er með fleiri sigra og skráist því ofar í stigamótinu en Vettel. Tímar þeirra fljótustu 1. Hamilton, McLaren, 1.28.653 2. Button, McLaren, 1.29.615 3. Schumacher, Mercedes, 1.29.750 4. Rosberg, Mercedes, 1.29.855 5. Vettel, Red Bull, 1.29.867 6. Kubica, Renault, 1.30.061 7. Petrov, Renault, 1.30.065 8. Webber, Red Bull, 1.30.097
Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira