Innlent

Allir félagsmenn móti kröfurnar

Kristinn Örn Jóhannesson
Kristinn Örn Jóhannesson
Allir félagsmenn VR fá tækifæri til að koma að kröfugerðinni fyrir kjaraviðræðurnar sem í hönd fara. Efna á til opins vettvangs með þjóðfundarfyrirkomulagi.

„Þessi mál hafa vanalega verið á borði fárra manna en ég vil að allir félagsmenn fái að því aðgang,“ segir Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR.

Þannig verði kröfurnar mótaðar í opnu og skilvirku umhverfi og endurspegli þannig vilja almennra félagsmanna.- bþs



Fleiri fréttir

Sjá meira


×