Eyjafjallajökull: Ferðamönnum fækkaði um tæp 17% í apríl 5. maí 2010 10:21 Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu sem birtar voru í gærdag þá fjölgaði brottförum frá sama tímabili í fyrra um 13,5% framan af mánuðinum, þ.e. á tímabilinu 1.-13. apríl, en fækkaði svo þannig um 40,7% á tímabilinu 14.- 30. apríl. Erlendir ferðamenn voru 16,9% færri nú í apríl en í apríl á síðasta ári. Þannig fóru rúmlega 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mánuðinum samanborið við tæp 28 þúsund á sama tíma í fyrra.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessar tölur koma ekki á óvart enda er ljóst að þessa fækkun megi rekja til eldgossins í Eyjafjallajökli sem tafið hefur verulega fyrir flugsamgöngum, þá bæði innanlands sem og erlendis.Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu sem birtar voru í gærdag þá fjölgaði brottförum frá sama tímabili í fyrra um 13,5% framan af mánuðinum, þ.e. á tímabilinu 1.-13. apríl, en fækkaði svo þannig um 40,7% á tímabilinu 14.- 30. apríl.Að viðbættum eitt þúsund brottförum erlendra gesta í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll er fækkunin þó aðeins minni á þessu síðara tímabili, eða sem nemur 34,3%.Allt frá því að talningar Ferðamálastofu hófust hefur erlendum ferðamönnum fjölgað verulega á milli mars og apríl en vegna áhrifa eldgossins varð þróunin að þessu sinni önnur. Þannig fjölgaði erlendum ferðamönnum að meðaltali um 18,5% á milli þessara tveggja mánaða á árunum 2002-2009 en að þessu sinni fækkaði þeim um 11,0%. Talningar Ferðamálastofu ná yfir allar brottfarir gesta frá landinu um Leifsstöð.Áhrif eldgossins eru einnig augljós þegar litið er á brottfarir Íslendinga um Leifstöð í apríl. Þannig fóru rúmlega 19 þúsund Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra voru þeir rúmlega 24 þúsund. Jafngildir þetta fækkun upp á 21,6% á tímabilinu.Þess má geta að fimm mánuðinu þar á undan, þ.e. frá nóvember 2009 til og með mars 2010, hafði brottförum Íslendinga fjölgað stöðugt miðað við sama tímabil árið á undan. Höfðu rúm 13,9% fleiri Íslendingar farið erlendis á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Sjá meira
Erlendir ferðamenn voru 16,9% færri nú í apríl en í apríl á síðasta ári. Þannig fóru rúmlega 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mánuðinum samanborið við tæp 28 þúsund á sama tíma í fyrra.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessar tölur koma ekki á óvart enda er ljóst að þessa fækkun megi rekja til eldgossins í Eyjafjallajökli sem tafið hefur verulega fyrir flugsamgöngum, þá bæði innanlands sem og erlendis.Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu sem birtar voru í gærdag þá fjölgaði brottförum frá sama tímabili í fyrra um 13,5% framan af mánuðinum, þ.e. á tímabilinu 1.-13. apríl, en fækkaði svo þannig um 40,7% á tímabilinu 14.- 30. apríl.Að viðbættum eitt þúsund brottförum erlendra gesta í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll er fækkunin þó aðeins minni á þessu síðara tímabili, eða sem nemur 34,3%.Allt frá því að talningar Ferðamálastofu hófust hefur erlendum ferðamönnum fjölgað verulega á milli mars og apríl en vegna áhrifa eldgossins varð þróunin að þessu sinni önnur. Þannig fjölgaði erlendum ferðamönnum að meðaltali um 18,5% á milli þessara tveggja mánaða á árunum 2002-2009 en að þessu sinni fækkaði þeim um 11,0%. Talningar Ferðamálastofu ná yfir allar brottfarir gesta frá landinu um Leifsstöð.Áhrif eldgossins eru einnig augljós þegar litið er á brottfarir Íslendinga um Leifstöð í apríl. Þannig fóru rúmlega 19 þúsund Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra voru þeir rúmlega 24 þúsund. Jafngildir þetta fækkun upp á 21,6% á tímabilinu.Þess má geta að fimm mánuðinu þar á undan, þ.e. frá nóvember 2009 til og með mars 2010, hafði brottförum Íslendinga fjölgað stöðugt miðað við sama tímabil árið á undan. Höfðu rúm 13,9% fleiri Íslendingar farið erlendis á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Sjá meira