Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2010 18:15 Frakkarnir fagna sigri á EM í Austurríki. Mynd/DIENER Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta er í tíunda sinn sem ríkjandi heimsmeistarar heimsækja Ísland en auk þessa lék íslenska landsliðið við heimsmeistara Rússa í HM 1995 sem var haldið á Íslandi. Leikurinn í kvöld verður tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð að vinna ríkjandi heimsmeistara tvisvar sinnum í Höllinni og báðir sigrarnir komu gegn Júgóslövum árið 1987 eða fyrir 23 árum síðan. Íslenska liðið hefur einnig náð tveimur jafnteflum á móti ríkjandi heimsmeisturum, fyrst á móti Rúmenum 1971 og svo á móti Svíum 1990. Íslenska liðið hefur síðan tapað 15 af þessum 19 leikjum sínum við ríkjandi heimsmeistara.Heimsóknir heimsmeistara í Höllina HM 1964 Rúmenía Fim. 5.mar.1966 Ísland-Rúmenía 17-23 Fim. 6.mar.1966 Ísland-Rúmenía 15-16HM 1967 Tékkóslóvakía Fim. 3.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 17-19 Fim. 4.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 14-18 Fim. 12.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 17-21 Fim. 14.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 12-13HM 1970 Rúmenía Fim. 7.mar.1971 Ísland-Rúmenía 18-22 Fim. 9.mar.1971 Ísland-Rúmenía 14-14HM 1978 Vestur-Þýskaland Fös. 14.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 9-16 Sun. 16.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 17-19HM 1982 Sovétríkin Fim. 15.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 21-25 Lau. 17.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 19-22HM 1986 Júgóslavía Mán. 23.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 19-20 Þri. 24.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 24-20 Þri. 8.des.1987 Ísland-Jógóslavía 25-22 Mið. 9.des.1987 Ísland-Jógóslavía 27-28HM 1990 Svíþjóð Fim. 27.des.1990 Ísland-Svíþjóð 22-22 Sun. 30.des.1990 Ísland-Svíþjóð 25-30HM 1993 Rússland Þri. 16.maí.1995 (HM 1995) Ísland-Rússland 12-25HM 2009 Fös. 16. apríl Ísland-Frakkland ??-?? Lau. 17. apríl Ísland-Frakkland ??-?? Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta er í tíunda sinn sem ríkjandi heimsmeistarar heimsækja Ísland en auk þessa lék íslenska landsliðið við heimsmeistara Rússa í HM 1995 sem var haldið á Íslandi. Leikurinn í kvöld verður tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð að vinna ríkjandi heimsmeistara tvisvar sinnum í Höllinni og báðir sigrarnir komu gegn Júgóslövum árið 1987 eða fyrir 23 árum síðan. Íslenska liðið hefur einnig náð tveimur jafnteflum á móti ríkjandi heimsmeisturum, fyrst á móti Rúmenum 1971 og svo á móti Svíum 1990. Íslenska liðið hefur síðan tapað 15 af þessum 19 leikjum sínum við ríkjandi heimsmeistara.Heimsóknir heimsmeistara í Höllina HM 1964 Rúmenía Fim. 5.mar.1966 Ísland-Rúmenía 17-23 Fim. 6.mar.1966 Ísland-Rúmenía 15-16HM 1967 Tékkóslóvakía Fim. 3.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 17-19 Fim. 4.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 14-18 Fim. 12.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 17-21 Fim. 14.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 12-13HM 1970 Rúmenía Fim. 7.mar.1971 Ísland-Rúmenía 18-22 Fim. 9.mar.1971 Ísland-Rúmenía 14-14HM 1978 Vestur-Þýskaland Fös. 14.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 9-16 Sun. 16.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 17-19HM 1982 Sovétríkin Fim. 15.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 21-25 Lau. 17.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 19-22HM 1986 Júgóslavía Mán. 23.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 19-20 Þri. 24.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 24-20 Þri. 8.des.1987 Ísland-Jógóslavía 25-22 Mið. 9.des.1987 Ísland-Jógóslavía 27-28HM 1990 Svíþjóð Fim. 27.des.1990 Ísland-Svíþjóð 22-22 Sun. 30.des.1990 Ísland-Svíþjóð 25-30HM 1993 Rússland Þri. 16.maí.1995 (HM 1995) Ísland-Rússland 12-25HM 2009 Fös. 16. apríl Ísland-Frakkland ??-?? Lau. 17. apríl Ísland-Frakkland ??-??
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira