Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2010 18:15 Frakkarnir fagna sigri á EM í Austurríki. Mynd/DIENER Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta er í tíunda sinn sem ríkjandi heimsmeistarar heimsækja Ísland en auk þessa lék íslenska landsliðið við heimsmeistara Rússa í HM 1995 sem var haldið á Íslandi. Leikurinn í kvöld verður tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð að vinna ríkjandi heimsmeistara tvisvar sinnum í Höllinni og báðir sigrarnir komu gegn Júgóslövum árið 1987 eða fyrir 23 árum síðan. Íslenska liðið hefur einnig náð tveimur jafnteflum á móti ríkjandi heimsmeisturum, fyrst á móti Rúmenum 1971 og svo á móti Svíum 1990. Íslenska liðið hefur síðan tapað 15 af þessum 19 leikjum sínum við ríkjandi heimsmeistara.Heimsóknir heimsmeistara í Höllina HM 1964 Rúmenía Fim. 5.mar.1966 Ísland-Rúmenía 17-23 Fim. 6.mar.1966 Ísland-Rúmenía 15-16HM 1967 Tékkóslóvakía Fim. 3.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 17-19 Fim. 4.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 14-18 Fim. 12.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 17-21 Fim. 14.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 12-13HM 1970 Rúmenía Fim. 7.mar.1971 Ísland-Rúmenía 18-22 Fim. 9.mar.1971 Ísland-Rúmenía 14-14HM 1978 Vestur-Þýskaland Fös. 14.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 9-16 Sun. 16.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 17-19HM 1982 Sovétríkin Fim. 15.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 21-25 Lau. 17.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 19-22HM 1986 Júgóslavía Mán. 23.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 19-20 Þri. 24.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 24-20 Þri. 8.des.1987 Ísland-Jógóslavía 25-22 Mið. 9.des.1987 Ísland-Jógóslavía 27-28HM 1990 Svíþjóð Fim. 27.des.1990 Ísland-Svíþjóð 22-22 Sun. 30.des.1990 Ísland-Svíþjóð 25-30HM 1993 Rússland Þri. 16.maí.1995 (HM 1995) Ísland-Rússland 12-25HM 2009 Fös. 16. apríl Ísland-Frakkland ??-?? Lau. 17. apríl Ísland-Frakkland ??-?? Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta er í tíunda sinn sem ríkjandi heimsmeistarar heimsækja Ísland en auk þessa lék íslenska landsliðið við heimsmeistara Rússa í HM 1995 sem var haldið á Íslandi. Leikurinn í kvöld verður tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð að vinna ríkjandi heimsmeistara tvisvar sinnum í Höllinni og báðir sigrarnir komu gegn Júgóslövum árið 1987 eða fyrir 23 árum síðan. Íslenska liðið hefur einnig náð tveimur jafnteflum á móti ríkjandi heimsmeisturum, fyrst á móti Rúmenum 1971 og svo á móti Svíum 1990. Íslenska liðið hefur síðan tapað 15 af þessum 19 leikjum sínum við ríkjandi heimsmeistara.Heimsóknir heimsmeistara í Höllina HM 1964 Rúmenía Fim. 5.mar.1966 Ísland-Rúmenía 17-23 Fim. 6.mar.1966 Ísland-Rúmenía 15-16HM 1967 Tékkóslóvakía Fim. 3.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 17-19 Fim. 4.des.1967 Ísland-Tékkóslóvakía 14-18 Fim. 12.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 17-21 Fim. 14.jan.1969 Ísland-Tékkóslóvakía 12-13HM 1970 Rúmenía Fim. 7.mar.1971 Ísland-Rúmenía 18-22 Fim. 9.mar.1971 Ísland-Rúmenía 14-14HM 1978 Vestur-Þýskaland Fös. 14.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 9-16 Sun. 16.nóv.1980 Ísland-Vestur-Þýskaland 17-19HM 1982 Sovétríkin Fim. 15.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 21-25 Lau. 17.mar.1984 Ísland-Sovétríkin 19-22HM 1986 Júgóslavía Mán. 23.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 19-20 Þri. 24.feb.1987 Ísland-Jógóslavía 24-20 Þri. 8.des.1987 Ísland-Jógóslavía 25-22 Mið. 9.des.1987 Ísland-Jógóslavía 27-28HM 1990 Svíþjóð Fim. 27.des.1990 Ísland-Svíþjóð 22-22 Sun. 30.des.1990 Ísland-Svíþjóð 25-30HM 1993 Rússland Þri. 16.maí.1995 (HM 1995) Ísland-Rússland 12-25HM 2009 Fös. 16. apríl Ísland-Frakkland ??-?? Lau. 17. apríl Ísland-Frakkland ??-??
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti