Kínverskt kolaflutningaskip hefur strandað á Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu og óttast er að gríðarlegt mengunarslys sé í uppsiglingu. Skipið er með 950 tonn af olíu innanborðs og þegar hafa olíuflekkir sést á svæðinu. 23 eru í áhöfn skipsins sem var að flytja kol frá Kína til Ástralíu. Stjórnvöld hafa nú áhyggjur af því að skipið brotni á rifinu og þá sé þetta mikla náttúruundur í mikilli hættu. Kóralrifið er það stærsta sinnar tegundar á jörðinni og er það rúmir 2500 kílómetrar að lengd. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent
Kínverskt kolaflutningaskip hefur strandað á Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu og óttast er að gríðarlegt mengunarslys sé í uppsiglingu. Skipið er með 950 tonn af olíu innanborðs og þegar hafa olíuflekkir sést á svæðinu. 23 eru í áhöfn skipsins sem var að flytja kol frá Kína til Ástralíu. Stjórnvöld hafa nú áhyggjur af því að skipið brotni á rifinu og þá sé þetta mikla náttúruundur í mikilli hættu. Kóralrifið er það stærsta sinnar tegundar á jörðinni og er það rúmir 2500 kílómetrar að lengd.