Kínverskt kolaflutningaskip hefur strandað á Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu og óttast er að gríðarlegt mengunarslys sé í uppsiglingu. Skipið er með 950 tonn af olíu innanborðs og þegar hafa olíuflekkir sést á svæðinu. 23 eru í áhöfn skipsins sem var að flytja kol frá Kína til Ástralíu. Stjórnvöld hafa nú áhyggjur af því að skipið brotni á rifinu og þá sé þetta mikla náttúruundur í mikilli hættu. Kóralrifið er það stærsta sinnar tegundar á jörðinni og er það rúmir 2500 kílómetrar að lengd. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent
Kínverskt kolaflutningaskip hefur strandað á Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu og óttast er að gríðarlegt mengunarslys sé í uppsiglingu. Skipið er með 950 tonn af olíu innanborðs og þegar hafa olíuflekkir sést á svæðinu. 23 eru í áhöfn skipsins sem var að flytja kol frá Kína til Ástralíu. Stjórnvöld hafa nú áhyggjur af því að skipið brotni á rifinu og þá sé þetta mikla náttúruundur í mikilli hættu. Kóralrifið er það stærsta sinnar tegundar á jörðinni og er það rúmir 2500 kílómetrar að lengd.