Innlent

Einn slasaður eftir sprengingu í járnblendiverksmiðju

Verksmiðja Elkem á Grundartanga.
Verksmiðja Elkem á Grundartanga.

Einn er slasaður eftir að sprenging varð í járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga. Engar upplýsingar er að fá frá lögreglunni á borgarnesi um málið. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hinn slasaða til Reykjavíkur.

Samkvæmt Rúv leggur reyk upp af verksmiðjunni og hefur lögregla girt af aðkeyrsluna við járnblendiverksmiðjuna.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×