Jeb Ivey: Þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2010 22:55 Jeb Ivey á ferðinni í kvöld. Mynd/Daníel Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. „Mér líður frábærlega," sagði Jeb Ivey skælbrosandi þar sem hann sat í rólegheitum eftir leikinn á meðan félagar hans fögnuðu með stuðningsfólkinu sínu út á gólfi. „Þetta var frábært tækifæri fyrir mig að koma hingað og hjálpa liðinu. Ég þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið. Ég ætlaði bara að reyna að hjálpa þeim að vinna titilinn," sagði Jeb. „Við vorum fullir sjálfstraust að við myndum vinna þennan leik frá síðustu sekúndunni í síðasta leik. Við gátum ekki beðið eftir því að fá að spila annan leik og við vissum að við gætum spilað svona vel. Við vissum líka að við gætum hitt svona vel og vorum því spenntir fyrir að spila þennan oddaleik," sagði Jeb. „Það er erfitt að vinna lið mörgum sinnum í röð og í gegnum söguna hefur Keflavík alltaf unnið Snæfell. Við vissum að það yrði mjög erfitt fyrir þá að vinna okkur aftur. Ég og allir strákarnir vissum að það væri erfitt að spila í Keflavík og við mættum bara tilbúnir í þennan leik," sagði Jeb. „Í síðasta leik voru hlutirnir bara að gerast of hratt og við urðum of æstir að klára titilinn á heimavelli. Núna voru við afslappaðri og tilbúnir í að spila okkar leik," sagði Jeb að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Haukar á toppinn Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. „Mér líður frábærlega," sagði Jeb Ivey skælbrosandi þar sem hann sat í rólegheitum eftir leikinn á meðan félagar hans fögnuðu með stuðningsfólkinu sínu út á gólfi. „Þetta var frábært tækifæri fyrir mig að koma hingað og hjálpa liðinu. Ég þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið. Ég ætlaði bara að reyna að hjálpa þeim að vinna titilinn," sagði Jeb. „Við vorum fullir sjálfstraust að við myndum vinna þennan leik frá síðustu sekúndunni í síðasta leik. Við gátum ekki beðið eftir því að fá að spila annan leik og við vissum að við gætum spilað svona vel. Við vissum líka að við gætum hitt svona vel og vorum því spenntir fyrir að spila þennan oddaleik," sagði Jeb. „Það er erfitt að vinna lið mörgum sinnum í röð og í gegnum söguna hefur Keflavík alltaf unnið Snæfell. Við vissum að það yrði mjög erfitt fyrir þá að vinna okkur aftur. Ég og allir strákarnir vissum að það væri erfitt að spila í Keflavík og við mættum bara tilbúnir í þennan leik," sagði Jeb. „Í síðasta leik voru hlutirnir bara að gerast of hratt og við urðum of æstir að klára titilinn á heimavelli. Núna voru við afslappaðri og tilbúnir í að spila okkar leik," sagði Jeb að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Haukar á toppinn Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira