Björgólfur Thor gæti aftur orðið ríkasti maður landsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 3. september 2010 18:50 Björgólfur Thor Björgólfsson gæti, sem einn ríkasti maður landsins, gengið frá samkomulagi við lánardrottna sína með tugi milljarða króna í vasanum ef áætlanir um vöxt Actavis ganga eftir. Framtíðaráætlanir um vöxt Actavis samstæðunnar ganga út á að EBITDA, þ.e tekjur samstæðunnar fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði, verði 650 milljónir evra á ársgrundvelli innan fimm ára. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur slíkt tekjumódel verið unnið hjá samstæðunni, en það byggir m.a á væntingum um nokkur samheitalyf sem sett verða á markað hjá fyrirtækinu á næstu árum, t.d mun fyrirtækiðsetja á markað tvö ný samheitalyf í Bandaríkjunum sem miklar væntingar eru bundnar við. Þá er fyrirtækið með 400 verkefni á dagskránni, en það eru lyf í þróun. Ekkert samheitalyfjafyrirtæki í heiminum er með jafn mörg þróunarverkefni, samkvæmt upplýsingum frá Actavis. Eins og fréttastofa greindi frá á miðvikudag er salan á Actavis þungamiðjan að samkomulagi sem Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, hefur gert við innlenda og erlendra lánardrottna sína. Í nýlegum fyrirtækjakaupum í lyfjageiranum hefur margföldunarstuðullinn fjórtán sinnum EBITDA verið notaður sem mælikvarði til að finna út verð. Ef áætlanir um rekstur Actavis ganga eftir verður það því níu milljarða evra virði innan fimm ára, ef áætlanir um 650 milljóna evra EBITDA ganga eftir. Samkvæmt samkomulaginu sem Björgólfur Thor gerði mun söluverðmæti umfram fimm milljarða evra skiptast þannig að Deutsche Bank fær 70 prósent og Björgólfur Thor og lykilstjórnendur Actavis þrjátíu, af þessum 30 prósentum er Björgólfur Thor með langstærstan hluta upphæðarinnar, eða 80 prósent. Ef þetta gengur eftir þá gengur hann frá borði með 144 milljarða króna, miðaða við gengi evru núna, eða sem langríkasti maður landsins. Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson gæti, sem einn ríkasti maður landsins, gengið frá samkomulagi við lánardrottna sína með tugi milljarða króna í vasanum ef áætlanir um vöxt Actavis ganga eftir. Framtíðaráætlanir um vöxt Actavis samstæðunnar ganga út á að EBITDA, þ.e tekjur samstæðunnar fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði, verði 650 milljónir evra á ársgrundvelli innan fimm ára. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur slíkt tekjumódel verið unnið hjá samstæðunni, en það byggir m.a á væntingum um nokkur samheitalyf sem sett verða á markað hjá fyrirtækinu á næstu árum, t.d mun fyrirtækiðsetja á markað tvö ný samheitalyf í Bandaríkjunum sem miklar væntingar eru bundnar við. Þá er fyrirtækið með 400 verkefni á dagskránni, en það eru lyf í þróun. Ekkert samheitalyfjafyrirtæki í heiminum er með jafn mörg þróunarverkefni, samkvæmt upplýsingum frá Actavis. Eins og fréttastofa greindi frá á miðvikudag er salan á Actavis þungamiðjan að samkomulagi sem Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, hefur gert við innlenda og erlendra lánardrottna sína. Í nýlegum fyrirtækjakaupum í lyfjageiranum hefur margföldunarstuðullinn fjórtán sinnum EBITDA verið notaður sem mælikvarði til að finna út verð. Ef áætlanir um rekstur Actavis ganga eftir verður það því níu milljarða evra virði innan fimm ára, ef áætlanir um 650 milljóna evra EBITDA ganga eftir. Samkvæmt samkomulaginu sem Björgólfur Thor gerði mun söluverðmæti umfram fimm milljarða evra skiptast þannig að Deutsche Bank fær 70 prósent og Björgólfur Thor og lykilstjórnendur Actavis þrjátíu, af þessum 30 prósentum er Björgólfur Thor með langstærstan hluta upphæðarinnar, eða 80 prósent. Ef þetta gengur eftir þá gengur hann frá borði með 144 milljarða króna, miðaða við gengi evru núna, eða sem langríkasti maður landsins.
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira