Tiger enn efstur á heimslistanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2010 14:30 Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. Phil Mickelson hlýtur að vera orðinn gráhærður yfir öllum þeim tækifærum sem hann hefur klúðrað til þess að skjóta Tiger af toppnum. Þau hafa verið ófá síðustu vikur en alltaf hefur Mickelson brugðist. Þjóðverjinn Martin Kaymer er á flugi upp heimslistann en hann er kominn í fimmta sætið eftir sigur á Opna KLM-mótinu um helgina. Það var fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann PGA-meistaramótið á dramatískan hátt. Tíu efstu á heimslistanum: 1. Tiger Woods 9.39 stig. 2. Phil Mickelson 8.81 3. Lee Westwood 8.58 4. Steve Stricker 7.98 5. Martin Kaymer 7.27 6. Jim Furyk 6.60 7. Paul Casey 6.25 8. Rory McIlroy 5.74 9. Luke Donald 5.15 10. Matt Kuchar 5.49 Golf Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Sport Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. Phil Mickelson hlýtur að vera orðinn gráhærður yfir öllum þeim tækifærum sem hann hefur klúðrað til þess að skjóta Tiger af toppnum. Þau hafa verið ófá síðustu vikur en alltaf hefur Mickelson brugðist. Þjóðverjinn Martin Kaymer er á flugi upp heimslistann en hann er kominn í fimmta sætið eftir sigur á Opna KLM-mótinu um helgina. Það var fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann PGA-meistaramótið á dramatískan hátt. Tíu efstu á heimslistanum: 1. Tiger Woods 9.39 stig. 2. Phil Mickelson 8.81 3. Lee Westwood 8.58 4. Steve Stricker 7.98 5. Martin Kaymer 7.27 6. Jim Furyk 6.60 7. Paul Casey 6.25 8. Rory McIlroy 5.74 9. Luke Donald 5.15 10. Matt Kuchar 5.49
Golf Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Sport Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira