Stefán: Frábært að vinna síðasta korterið 15-5 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2010 22:30 Stefán Arnarson, þjálfari Vals, les yfir sínum stúlkum í kvöld. Mynd/Vilhelm Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. „Mér leyst engan veginn á blikuna fyrstu 40 mínúturnar í leiknum. Við vorum ekki að spila nægilega góða því við vorum aldrei að tækla þær og þær voru að skora of auðveld mörk. Ég var alltaf að hugsa um það að breyta um vörn en sem betur gerði ég það ekki," sagði Stefán og bætti við: „Sóknarleikurinn gekk illa af því að við vorum ekki að horfa á markið. Það hefði mátt vera meira tempó í sóknarleiknum og meiri hreyfing á milli manna en um leið og þær fóru að horfa á markið þá var þetta ekkert vandamál," sagði Stefán. „Við teljum okkur vera í góðu formi og við vissum að þær færu að þreytast. Það er frábært að vinna síðasta korterið 15-5. Við leggjum upp með að keyra á miklu tempói og vitum að liðið okkar er í góðu formi. Við erum ágætis breidd. Við höfum það yfir Haukana að þeir gátu ekki skipt mikið og því var ekkert óeðlilegt að við værum að sigla fram úr á þessum tímapunkti," sagði Stefán. „Haukarnir eru með fínt lið og spiluðu mun betur en við fyrstu 40 mínútur leiksins. Sem betur skilaði karakterinn okkar því að við kláruðum þetta á síðustu 15 mínútunum. Það er gríðarlega mikilvægt í öllum úrslitaeinvígum að vinna fyrsta leik. Þetta var sigur fyrir liðið því við töldum að við værum ekki að spila nægjanlega vel í fyrri hálfleik. Við teljum okkur vera með sterka liðsheild og hún vann þetta fyrir okkur í seinni hálfleik," sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. „Mér leyst engan veginn á blikuna fyrstu 40 mínúturnar í leiknum. Við vorum ekki að spila nægilega góða því við vorum aldrei að tækla þær og þær voru að skora of auðveld mörk. Ég var alltaf að hugsa um það að breyta um vörn en sem betur gerði ég það ekki," sagði Stefán og bætti við: „Sóknarleikurinn gekk illa af því að við vorum ekki að horfa á markið. Það hefði mátt vera meira tempó í sóknarleiknum og meiri hreyfing á milli manna en um leið og þær fóru að horfa á markið þá var þetta ekkert vandamál," sagði Stefán. „Við teljum okkur vera í góðu formi og við vissum að þær færu að þreytast. Það er frábært að vinna síðasta korterið 15-5. Við leggjum upp með að keyra á miklu tempói og vitum að liðið okkar er í góðu formi. Við erum ágætis breidd. Við höfum það yfir Haukana að þeir gátu ekki skipt mikið og því var ekkert óeðlilegt að við værum að sigla fram úr á þessum tímapunkti," sagði Stefán. „Haukarnir eru með fínt lið og spiluðu mun betur en við fyrstu 40 mínútur leiksins. Sem betur skilaði karakterinn okkar því að við kláruðum þetta á síðustu 15 mínútunum. Það er gríðarlega mikilvægt í öllum úrslitaeinvígum að vinna fyrsta leik. Þetta var sigur fyrir liðið því við töldum að við værum ekki að spila nægjanlega vel í fyrri hálfleik. Við teljum okkur vera með sterka liðsheild og hún vann þetta fyrir okkur í seinni hálfleik," sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira