Rómantískt og heimilislegt Freyr Bjarnason skrifar 11. nóvember 2010 08:00 Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Tónlist *** This Mess We´ve Made Útidúr Fyrsta plata tólf manna hljómsveitarinnar Útidúrs er uppfull af heimilislegu kammerpoppi þar sem fjöldi hljóðfæra kemur við sögu, meðal annars harmóníka, básúna og fiðlur. Fishersman´s Friend, Up & Down, Let´s Make Room og Mind Your Stay eru öll góð en besta lag plötunnar er líklega Ballaðan. Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Textar plötunnar eru flestir rómantískir og passa vel við tónlistina, rétt eins og stílfagurt umslagið. Niðurstaða: Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira
Tónlist *** This Mess We´ve Made Útidúr Fyrsta plata tólf manna hljómsveitarinnar Útidúrs er uppfull af heimilislegu kammerpoppi þar sem fjöldi hljóðfæra kemur við sögu, meðal annars harmóníka, básúna og fiðlur. Fishersman´s Friend, Up & Down, Let´s Make Room og Mind Your Stay eru öll góð en besta lag plötunnar er líklega Ballaðan. Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Textar plötunnar eru flestir rómantískir og passa vel við tónlistina, rétt eins og stílfagurt umslagið. Niðurstaða: Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira