Viðskipti innlent

Jóni vikið úr starfi hjá Stoðum

Jón Sigurðsson ræðir við fréttamenn. Myndin er úr safni.
Jón Sigurðsson ræðir við fréttamenn. Myndin er úr safni.

Jóni Sigurðssyni hefur verið veitt lausn frá störfum sem framkvæmdastjóri Stoða samkvæmt tilkynningu sem Eiríkur Elís Þorláksson, stjórnarformaður Stoða, sendi frá sér í dag.

Þar segir að ástæðan sé skaðabótamál Glitnis, sem er stærsti hluthafi Stoða, gegn Jóni. Júlíus Þorfinnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stoða. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Jón hefði sagt sig úr stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar vegna sama máls.

Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×