DataMarket opnar gagnatorg á netinu 18. maí 2010 08:57 Fyrirtækið DataMarket hefur hleypt af stokkunum gagnatorgi sínu á vefslóðinni DataMarket.com.Í tilkynningu segir að gagnatorgið tekur saman töluleg gögn frá ýmsum opinberum aðilum og einkafyrirtækjum og gerir þau aðgengileg á einum stað með samræmdum eiginleikum, svo sem leitarmöguleikum, samanburði, tengingum við fréttaefni og aðra viðburði, og niðurhali gagna til dæmis til notkunar í Excel.Í gagnatorginu er í dag að finna margvísleg gögn, meðal annars frá Hagstofu Íslands, Seðlabanka Íslands, Vinnumálastofnun, Fasteignaskrá, Orkustofnun og Ferðamálastofu. Að auki eru þar gögn frá Ríkislögreglustjóra og töluleg gögn úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis.Öll þessi gögn eru nú aðgengileg netnotendum án endurgjalds á gagnatorginu DataMarket.Að sögn fyrirtækisins er þar að finna meira en 2.500 gagnasett frá framangreindum aðilum og samanlagt meira en sjö milljón tímaraðir um allt á milli himins og jarðar. Sem dæmi um hin margvíslegu gögn sem er að finna á torginu má nefna: hitastig á Stykkishólmi, barnsfæðingar á mánuði frá 1853, atvinnuleysi iðnaðarmanna, raforkuframleiðslu með jarðvarma, útbreiðslu DVD spilara og kílóverð á súpukjöti svo fátt eitt sé nefnt.Gögnin spanna nærri 450 ára tímabil, söguleg gögn allt frá því um aldamótin 1600 og spár sem ná fram til ársins 2050."Frá því í hruninu hefur mikið verið kallað eftir betra aðgengi að margvíslegum upplýsingum.", segir Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket. "Tími þess að taka ákvarðanir með maganum út frá tilfinningu er liðinn. Stjórnendur, stjórnmálamenn og reyndar almenningur allur sækist eftir því að taka betri ákvarðanir byggðar á bestu fáanlegu gögnum. Við teljum að gagnatorgið svari þessu kalli að nokkru leiti." Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Fyrirtækið DataMarket hefur hleypt af stokkunum gagnatorgi sínu á vefslóðinni DataMarket.com.Í tilkynningu segir að gagnatorgið tekur saman töluleg gögn frá ýmsum opinberum aðilum og einkafyrirtækjum og gerir þau aðgengileg á einum stað með samræmdum eiginleikum, svo sem leitarmöguleikum, samanburði, tengingum við fréttaefni og aðra viðburði, og niðurhali gagna til dæmis til notkunar í Excel.Í gagnatorginu er í dag að finna margvísleg gögn, meðal annars frá Hagstofu Íslands, Seðlabanka Íslands, Vinnumálastofnun, Fasteignaskrá, Orkustofnun og Ferðamálastofu. Að auki eru þar gögn frá Ríkislögreglustjóra og töluleg gögn úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis.Öll þessi gögn eru nú aðgengileg netnotendum án endurgjalds á gagnatorginu DataMarket.Að sögn fyrirtækisins er þar að finna meira en 2.500 gagnasett frá framangreindum aðilum og samanlagt meira en sjö milljón tímaraðir um allt á milli himins og jarðar. Sem dæmi um hin margvíslegu gögn sem er að finna á torginu má nefna: hitastig á Stykkishólmi, barnsfæðingar á mánuði frá 1853, atvinnuleysi iðnaðarmanna, raforkuframleiðslu með jarðvarma, útbreiðslu DVD spilara og kílóverð á súpukjöti svo fátt eitt sé nefnt.Gögnin spanna nærri 450 ára tímabil, söguleg gögn allt frá því um aldamótin 1600 og spár sem ná fram til ársins 2050."Frá því í hruninu hefur mikið verið kallað eftir betra aðgengi að margvíslegum upplýsingum.", segir Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket. "Tími þess að taka ákvarðanir með maganum út frá tilfinningu er liðinn. Stjórnendur, stjórnmálamenn og reyndar almenningur allur sækist eftir því að taka betri ákvarðanir byggðar á bestu fáanlegu gögnum. Við teljum að gagnatorgið svari þessu kalli að nokkru leiti."
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira