Van der Vaart sendir Mourinho tóninn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 18. nóvember 2010 19:15 Rafael van der Vaart. Nordic Photos/Getty Images Rafael Van der Vaart segir að langir og flóknir liðsfundir Jose Mourinho hafi verið drepleiðinlegir en hollenski landsliðsframherjinn er afar ánægður með einfaldleikann sem einkennir starfsumhverfi Harry Redknapp hjá Tottenham. Van der Vaart, sem er 27 ára gamall, var keyptur frá Real Madrid á elleftu stundu áður en félagaskiptaglugganum var lokað í ágúst. Hann hefur náð sér vel á strik í framlínu Tottenham og er hann ekki í vafa um að léttleikinn sem einkenni Tottenham sé helsta ástæðan fyrir góðu gengi. „Harry er mjög sérstakur maður, og mér líður eins og heima hjá mér hjá Tottenham, það er eins ég sé strákur að leika mér á götunni á ný. Það eru engar langar og leiðinlega ræður í búningsklefanum um taktík, eins og ég var vanur að heyra hjá Real Madrid. Það er tafla uppi á vegg í búningsklefanum en Harry skrifar aldrei neitt á hana - hann notar hana aldrei. Það er mjög afslappað andrúmsloft fyrir leiki, og 20 mínútum áður en upphitun hefst er byrjunarliðið tilkynnt. Það eina sem Harry segir við mig fyrir leiki er að ég eigi að vera á hægri eða vinstri helming vallarins, og ég þurfi að leggja hart að mér, hafa gaman að því að spila, og skemmta stuðningsmönnum liðsins. Varnarlínan fær að vita hvaða leikmenn eru á þeirra ábyrgð í horn- og aukaspyrnum - og þá er allt upptalið," segir Van der Vaart í viðtali við dagblaðið The Sun á Englandi. Hollendingurinn hefur skorað sjö mörk á tímabilinu en hann segir að margt af því sem liðið geri úti á vellinum sé tilviljunum háð. „Við höfum ekki æft hornspyrnur eða neitt slíkt. Gareth Bale skoraði gegn Blackburn með skalla eftir hornspyrnu frá mér. Þetta var alls ekki æft leikatriði, fyrirgjöfin var góð og skallinn var enn betri," bætti sóknarmaðurinn við. Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Rafael Van der Vaart segir að langir og flóknir liðsfundir Jose Mourinho hafi verið drepleiðinlegir en hollenski landsliðsframherjinn er afar ánægður með einfaldleikann sem einkennir starfsumhverfi Harry Redknapp hjá Tottenham. Van der Vaart, sem er 27 ára gamall, var keyptur frá Real Madrid á elleftu stundu áður en félagaskiptaglugganum var lokað í ágúst. Hann hefur náð sér vel á strik í framlínu Tottenham og er hann ekki í vafa um að léttleikinn sem einkenni Tottenham sé helsta ástæðan fyrir góðu gengi. „Harry er mjög sérstakur maður, og mér líður eins og heima hjá mér hjá Tottenham, það er eins ég sé strákur að leika mér á götunni á ný. Það eru engar langar og leiðinlega ræður í búningsklefanum um taktík, eins og ég var vanur að heyra hjá Real Madrid. Það er tafla uppi á vegg í búningsklefanum en Harry skrifar aldrei neitt á hana - hann notar hana aldrei. Það er mjög afslappað andrúmsloft fyrir leiki, og 20 mínútum áður en upphitun hefst er byrjunarliðið tilkynnt. Það eina sem Harry segir við mig fyrir leiki er að ég eigi að vera á hægri eða vinstri helming vallarins, og ég þurfi að leggja hart að mér, hafa gaman að því að spila, og skemmta stuðningsmönnum liðsins. Varnarlínan fær að vita hvaða leikmenn eru á þeirra ábyrgð í horn- og aukaspyrnum - og þá er allt upptalið," segir Van der Vaart í viðtali við dagblaðið The Sun á Englandi. Hollendingurinn hefur skorað sjö mörk á tímabilinu en hann segir að margt af því sem liðið geri úti á vellinum sé tilviljunum háð. „Við höfum ekki æft hornspyrnur eða neitt slíkt. Gareth Bale skoraði gegn Blackburn með skalla eftir hornspyrnu frá mér. Þetta var alls ekki æft leikatriði, fyrirgjöfin var góð og skallinn var enn betri," bætti sóknarmaðurinn við.
Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira