Westwood sigraði með yfirburðum í Suður-Afríku og fékk 144 milljónir kr. Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. desember 2010 18:41 Lee Westwood sigraði með yfirburðum á Nedbank mótinu. Nordic Photos/Getty Images Lee Westwood sýndi mikið öryggi í leik sínum þegar hann sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi sem fram fór í Suður-Afríku. Westwood, sem er efstur á heimslistanum, lék lokahringinn á 68 höggum eða 4 höggum undir pari. Englendingurinn sigraði með yfirburðum og var átta höggum betri en heimamaðurinn Tim Clark. Westwood lék samtals á 17 höggum undir pari en Clark var á 9 höggum undir pari. Retief Goosen frá Suður-Afríku og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez deildu öðru sætinu á 8 höggum undir pari. Fyrir sigurinn fékk Westwood um 144 milljónir kr. í verðlaunafé en þetta er í fyrsta sinn sem hann sigrar þetta mót en þetta var í sjöunda sinn sem hann tekur þátt.Oosthuizen var neðstur en fékk 30 milljónir kr. í verðlaunaféRobert Allenby slær hér inn á 18. flötina á glæsilegum keppnisvelli í Suður-Afríku.APMótið fór fram á Gary Player golfsvæðinu sem þykir sérlega glæsilegt. Aðeins 12 kylfingar fengu boð um að taka þátt en verðlaunaféð er í sérflokki. Heimamaðurinn, Louis Oosthuizen, sem endaði í neðsta sæti fékk um 30 milljónir kr. í sinn hlut - sem verður að teljast dágóð upphæð. Oosthuizen sigrað með eftirminnilegum hætti á opna breska meistaramótinu á þessu ári sem fram fór á St. Andrews.Lokastaðan:271 Lee Westwood (68-64-71- 68)279 Tim Clark (73- 67- 68- 71) 280 Retief Goosen (72- 70- 70- 68) 280 Miguel Angel Jimenez (69- 69- 71- 71) 283 Ross Fisher (67- 68- 73- 75)283 Ernie Els (71- 68- 71- 73)285 Robert Allenby (70- 70- 73- 729285 Padraig Harrington (66- 72- 72- 75)286 Anders Hansen (72- 70- 68- 76)286 Justin Rose (70- 72- 72- 72)287 Edoardo Molinari (71- 67- 73- 76)290 Louis Oosthuizen (71- 73- 72- 74) Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Lee Westwood sýndi mikið öryggi í leik sínum þegar hann sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi sem fram fór í Suður-Afríku. Westwood, sem er efstur á heimslistanum, lék lokahringinn á 68 höggum eða 4 höggum undir pari. Englendingurinn sigraði með yfirburðum og var átta höggum betri en heimamaðurinn Tim Clark. Westwood lék samtals á 17 höggum undir pari en Clark var á 9 höggum undir pari. Retief Goosen frá Suður-Afríku og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez deildu öðru sætinu á 8 höggum undir pari. Fyrir sigurinn fékk Westwood um 144 milljónir kr. í verðlaunafé en þetta er í fyrsta sinn sem hann sigrar þetta mót en þetta var í sjöunda sinn sem hann tekur þátt.Oosthuizen var neðstur en fékk 30 milljónir kr. í verðlaunaféRobert Allenby slær hér inn á 18. flötina á glæsilegum keppnisvelli í Suður-Afríku.APMótið fór fram á Gary Player golfsvæðinu sem þykir sérlega glæsilegt. Aðeins 12 kylfingar fengu boð um að taka þátt en verðlaunaféð er í sérflokki. Heimamaðurinn, Louis Oosthuizen, sem endaði í neðsta sæti fékk um 30 milljónir kr. í sinn hlut - sem verður að teljast dágóð upphæð. Oosthuizen sigrað með eftirminnilegum hætti á opna breska meistaramótinu á þessu ári sem fram fór á St. Andrews.Lokastaðan:271 Lee Westwood (68-64-71- 68)279 Tim Clark (73- 67- 68- 71) 280 Retief Goosen (72- 70- 70- 68) 280 Miguel Angel Jimenez (69- 69- 71- 71) 283 Ross Fisher (67- 68- 73- 75)283 Ernie Els (71- 68- 71- 73)285 Robert Allenby (70- 70- 73- 729285 Padraig Harrington (66- 72- 72- 75)286 Anders Hansen (72- 70- 68- 76)286 Justin Rose (70- 72- 72- 72)287 Edoardo Molinari (71- 67- 73- 76)290 Louis Oosthuizen (71- 73- 72- 74)
Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira