Bandaríkin tapa nýsköpunartitli sínum til Íslands 3. mars 2010 09:27 Bandaríkin hafa tapað titli sínum sem mesta nýsköpunarþjóð heimsins til Íslands. Samkvæmt árlegri skýrslu frá INSEAD og Samtökum iðnaðarins á Indlandi skaust Ísland úr 20. sæti listans yfir mestu nýsköpunarþjóðirnar og upp í efsta sætið í ár.Í frétt um málið á vefsíðunni businessweek, sem rekin er af Bloomberg fréttaveitunni, segir að Bandaríkjamenn hafi mátt bíta í það súra epli núna að falla alla leið niður í 13. sæti listans.Stærð skiptir máli í Global Innovation Index skýrslunni því yfirleitt er nýsköpun meiri meðal fjölmennari þjóða. Staða Íslands er athyglisverð í ljósi þess. Fjölmennasta þjóðin á top tíu listanum yfir mestu nýsköpunina er Svíþjóð með 9,2 milljónir íbúa. Svíar eru í öðru sætinu á listanum á eftir Íslandi.Í skýrslunni núna eru 132 þjóðir metnar með tilliti til nýsköpunnar. Þar segir að þótt Ísland sé ekki hátt skrifað hvað varðar markaði og viðskipti sökum efnahagshrunsins 2008 er landið mjög framarlega á öðrum sviðum eins og til dæmis hvað notkun á netinu varðar.Þá er það í fjórða sæti hvað varðar fjölda farsíma á íbúa og innviðir þjóðfélagsins eru taldir þeir bestu meðal allra þjóðanna 132 sem metnar eru.Næstu þjóðir á eftir Íslandi og Svíþjóð á listanum eru Hong Kong, Sviss, Danmörk, Finnland, Singapore, Holland, Nýja Sjáland og Noregur. Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Bandaríkin hafa tapað titli sínum sem mesta nýsköpunarþjóð heimsins til Íslands. Samkvæmt árlegri skýrslu frá INSEAD og Samtökum iðnaðarins á Indlandi skaust Ísland úr 20. sæti listans yfir mestu nýsköpunarþjóðirnar og upp í efsta sætið í ár.Í frétt um málið á vefsíðunni businessweek, sem rekin er af Bloomberg fréttaveitunni, segir að Bandaríkjamenn hafi mátt bíta í það súra epli núna að falla alla leið niður í 13. sæti listans.Stærð skiptir máli í Global Innovation Index skýrslunni því yfirleitt er nýsköpun meiri meðal fjölmennari þjóða. Staða Íslands er athyglisverð í ljósi þess. Fjölmennasta þjóðin á top tíu listanum yfir mestu nýsköpunina er Svíþjóð með 9,2 milljónir íbúa. Svíar eru í öðru sætinu á listanum á eftir Íslandi.Í skýrslunni núna eru 132 þjóðir metnar með tilliti til nýsköpunnar. Þar segir að þótt Ísland sé ekki hátt skrifað hvað varðar markaði og viðskipti sökum efnahagshrunsins 2008 er landið mjög framarlega á öðrum sviðum eins og til dæmis hvað notkun á netinu varðar.Þá er það í fjórða sæti hvað varðar fjölda farsíma á íbúa og innviðir þjóðfélagsins eru taldir þeir bestu meðal allra þjóðanna 132 sem metnar eru.Næstu þjóðir á eftir Íslandi og Svíþjóð á listanum eru Hong Kong, Sviss, Danmörk, Finnland, Singapore, Holland, Nýja Sjáland og Noregur.
Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent