Innlent

Talsverður erill hjá lögreglu á Akranesi

Talsverður erill var hjá lögreglunni Akranesi í nótt en þar fór fram um helgina helginabæjarhátíðin Írskir dagar. Í heildina fór skemmtanahald vel fram, að sögn lögreglu en nokkrir þurftu þó að gista í fangageymslum sökum ölvunar. Einn ökumaður var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og þá var annar ökumaður stöðvður undir morgun en sá var talinn hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×