Aron: Vildum ekki vera með hroka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2009 17:47 Efnilegasti handboltamaður landsins er að blómstra með landsliðinu. Mynd/Stefán „Við ákváðum að mæta vel stemmdir enda með frábæran stuðning í húsinu. Við vorum búnir að kortleggja þá frá a til ö og það kom okkur ekkert á óvart. Gummi bauð upp á tvo til þrjá myndbandsfundi fyrir leik eins og honum einum er lagið og það skilaði sínu," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson eftir leik í dag. Strákurinn er gjörsamlega búinn að fara á kostum í síðustu tveim leikjum með landsliðinu og skoraði sex glæsileg mörk í dag. „Þetta lið náði stigi á móti Makedóníu og því vissum við að það væri eitthvað spunnið í þá. Við vildum því ekki vera að mæta með einhvern hroka heldur algjörlega tilbúnir frá upphafi. Það var gaman að klára þetta svona," sagði Aron. Það höfðu margir áhyggjur af leikjunum gegn Makedónum og Eistum enda vantar ansi marga sterka lykilmenn í landsliðið. Ungu strákarnir sýndu þó mátt sinn í leikjunum og Ísland uppskar fjögur stig. „Þetta er klassahópur og það þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af þessari framtíð," sagði Aron og hló létt. „Það er frábært að koma inn í þennan hóp enda er vel tekið á móti manni." Þó svo Aron hafi skorað sex mörk og þá hefur hann oft skotið meira en í dag. „Ég var tekinn af velli í fyrri hálfleik af því ég skaut ekki nóg. Mig langaði samt að skjóta meira. Ég setti svo nokkrar slummur í seinni hálfleik sem var ljúft," sagði brosmildur Aron. Íslenski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
„Við ákváðum að mæta vel stemmdir enda með frábæran stuðning í húsinu. Við vorum búnir að kortleggja þá frá a til ö og það kom okkur ekkert á óvart. Gummi bauð upp á tvo til þrjá myndbandsfundi fyrir leik eins og honum einum er lagið og það skilaði sínu," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson eftir leik í dag. Strákurinn er gjörsamlega búinn að fara á kostum í síðustu tveim leikjum með landsliðinu og skoraði sex glæsileg mörk í dag. „Þetta lið náði stigi á móti Makedóníu og því vissum við að það væri eitthvað spunnið í þá. Við vildum því ekki vera að mæta með einhvern hroka heldur algjörlega tilbúnir frá upphafi. Það var gaman að klára þetta svona," sagði Aron. Það höfðu margir áhyggjur af leikjunum gegn Makedónum og Eistum enda vantar ansi marga sterka lykilmenn í landsliðið. Ungu strákarnir sýndu þó mátt sinn í leikjunum og Ísland uppskar fjögur stig. „Þetta er klassahópur og það þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af þessari framtíð," sagði Aron og hló létt. „Það er frábært að koma inn í þennan hóp enda er vel tekið á móti manni." Þó svo Aron hafi skorað sex mörk og þá hefur hann oft skotið meira en í dag. „Ég var tekinn af velli í fyrri hálfleik af því ég skaut ekki nóg. Mig langaði samt að skjóta meira. Ég setti svo nokkrar slummur í seinni hálfleik sem var ljúft," sagði brosmildur Aron.
Íslenski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira