Viðskipti innlent

Viðskiptaráðherra lokar fjármálamarkaði

Það var glatt á hjalla í New York.
Það var glatt á hjalla í New York.

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, dótturfyrirtæki Icelandair Group lokaði NASDAQ markaðnum ásamt Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, við hátíðlega athöfn í kvöld að NASDAQ MarketSite, Times Square í New York.

Birkir Hólm og Gylfi voru staddir í New York vegna ráðstefnu Icelandic American Chamber of Commerce sem ber heitið 'The Icelandic Economy and Outlook' og fjallaði sérstaklega um íslenskt efnahagslíf og helstu atvinnuvegi þess; ferðamennsku, sjávarútveg og orku.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×