Erlent

Kínverjar herða tökin í Tíbet

Frá Lhasa, höfuðborg Tíbets. MYND/AP
Frá Lhasa, höfuðborg Tíbets. MYND/AP
Kínverjar hafa enn hert tökin á Tíbet og þar er nánast allt lokað og læst til þess að koma í veg fyrir hverskonar mótmæli. Ár er nú liðið síðan mikil mótmælaalda gekk yfir í Tíbet. Það leiddi til margra vikna óeirða og mótmæla víða um heim gegn framgangi Kínverja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×