Valskonur komnar með þriggja stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2009 19:00 Anna Úrsula Guðmundsdóttir skoraði 12 mörk úr 13 skotum í dag. Mynd/Anton Valur náði í dag þriggja stiga forskoti í N1 deild kvenna eftir 39 marka stórsigur á nýliðum Víkings, 13-52, í Víkinni. Valskonur sem hafa ekki tapað leik á tímabilinu eru með 18 stig en næstar þeim eru Íslandsmeistarar Stjörnunnar með 15 stig. Stjarnan á leik inni og Valur getur náð fimm stiga forskoti um næstu helgi þar sem Stjarnan spilar ekki næsta leik fyrir á næsta ári vegna þess að Florentina Stanciu er að spila með Rúmeníu á HM. Valskonur gerðu því enn betur enn í fyrri leik liðanna en þann leik vann Valsliðið með 34 marka mun, 47-13. Víkingsliðið hefur tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu og er eitt á botninum. Línumenn Valsliðsin voru í miklu stuði en bæði Anna Úrsula Guðmundsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu yfir tíu mörk. Anna Úrsúla skoraði 12 mörk úr 13 skotum og Hildigunnur var með 10 mörk úr 13 skotum. Víkingur-Valur 13-52 (4-26) Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 5, Kristín Jónsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Alexandra Kristjánsdóttir 1, Berglind Halldórsdóttir 1, Díana Nordbek 1, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 9 (af 61)Mörk Vals: Anna Úrsula Guðmundsdóttir 12, Hildigunnur Einarsdóttir 10, Íris Ásta Pétursdóttir 8, Arndís María Erlingsdóttir 6, Ágústa Edda Björnsdóttir 4, Soffía Rut Gísladóttir 4, Rebekka Skúladóttir 2, Kolbrún Franklín 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Elsa Rut Óðinsdóttir 2. Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 12 (af 16), Sunneva Einarsdóttir 8 (af 17). Olís-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Valur náði í dag þriggja stiga forskoti í N1 deild kvenna eftir 39 marka stórsigur á nýliðum Víkings, 13-52, í Víkinni. Valskonur sem hafa ekki tapað leik á tímabilinu eru með 18 stig en næstar þeim eru Íslandsmeistarar Stjörnunnar með 15 stig. Stjarnan á leik inni og Valur getur náð fimm stiga forskoti um næstu helgi þar sem Stjarnan spilar ekki næsta leik fyrir á næsta ári vegna þess að Florentina Stanciu er að spila með Rúmeníu á HM. Valskonur gerðu því enn betur enn í fyrri leik liðanna en þann leik vann Valsliðið með 34 marka mun, 47-13. Víkingsliðið hefur tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu og er eitt á botninum. Línumenn Valsliðsin voru í miklu stuði en bæði Anna Úrsula Guðmundsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu yfir tíu mörk. Anna Úrsúla skoraði 12 mörk úr 13 skotum og Hildigunnur var með 10 mörk úr 13 skotum. Víkingur-Valur 13-52 (4-26) Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 5, Kristín Jónsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Alexandra Kristjánsdóttir 1, Berglind Halldórsdóttir 1, Díana Nordbek 1, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 9 (af 61)Mörk Vals: Anna Úrsula Guðmundsdóttir 12, Hildigunnur Einarsdóttir 10, Íris Ásta Pétursdóttir 8, Arndís María Erlingsdóttir 6, Ágústa Edda Björnsdóttir 4, Soffía Rut Gísladóttir 4, Rebekka Skúladóttir 2, Kolbrún Franklín 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Elsa Rut Óðinsdóttir 2. Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 12 (af 16), Sunneva Einarsdóttir 8 (af 17).
Olís-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira