GKG og GK Sveitameistarar í golfi 2009 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2009 15:11 Sveit Íslandsmeistara kvenna í Keili. Mynd/Golfsamband Íslands Karlalið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og kvennalið Golfklúbbs Keilis tryggðu sér sigur í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í dag. GKG vann GR í úrslitum karlakeppninnar sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri en Keilir vann GR í úrslitum kvennakeppninnar sem fram fór á Garðavelli. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vann 3-2 sigur á Golfkúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum í Sveitakeppni karla. Birgir Leifur Hafþórsson og Sigmundur Einar Másson unnu sínar viðureignir í tvímenningi og þeir Guðjón H. Hilmarsson og Kjartan D. Kjartansson unnu fjórmenninginn. Golfklúbburinn Kjölur varð í 3. sæti eftir 3-2 sigur á Golfklúbbnum Keili í úrslitaleik um bronsið. Sveit Íslandsmeistaranna í GKG skipa: Alfreð Brynjar Kristinsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Guðjón Henning Hilmarsson, Kjartan Dór Kjartansson, Sigmundur Einar Másson, Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, Starkaður Sigurðarson og Úlfar Jónsson. Gunnar Páll Þórisson er liðstjóri. Golfklúbbur Keilis vann 2-1 sigur á Golfkúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum í Sveitakeppni kvenna. Signý Arnórsdóttir vann sína viðureign í tvímenningi og þær Ásta Birna Magnúsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir unnu fjórmenninginn. Golfklúbburinn Kjölur varð í 3. sæti eftir 2-1 sigur á Golfklúbbnum Oddi í úrslitaleik um bronsið. Sveit Íslandsmeistaranna í GK skipa: Ásta Birna Magnúsdóttir, Ragna Björk Ólafsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir, Þórdís Geirsdóttir og Kristín Sigurbergsdóttir. Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Karlalið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og kvennalið Golfklúbbs Keilis tryggðu sér sigur í Sveitakeppni Golfsambands Íslands í dag. GKG vann GR í úrslitum karlakeppninnar sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri en Keilir vann GR í úrslitum kvennakeppninnar sem fram fór á Garðavelli. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vann 3-2 sigur á Golfkúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum í Sveitakeppni karla. Birgir Leifur Hafþórsson og Sigmundur Einar Másson unnu sínar viðureignir í tvímenningi og þeir Guðjón H. Hilmarsson og Kjartan D. Kjartansson unnu fjórmenninginn. Golfklúbburinn Kjölur varð í 3. sæti eftir 3-2 sigur á Golfklúbbnum Keili í úrslitaleik um bronsið. Sveit Íslandsmeistaranna í GKG skipa: Alfreð Brynjar Kristinsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Guðjón Henning Hilmarsson, Kjartan Dór Kjartansson, Sigmundur Einar Másson, Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, Starkaður Sigurðarson og Úlfar Jónsson. Gunnar Páll Þórisson er liðstjóri. Golfklúbbur Keilis vann 2-1 sigur á Golfkúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum í Sveitakeppni kvenna. Signý Arnórsdóttir vann sína viðureign í tvímenningi og þær Ásta Birna Magnúsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir unnu fjórmenninginn. Golfklúbburinn Kjölur varð í 3. sæti eftir 2-1 sigur á Golfklúbbnum Oddi í úrslitaleik um bronsið. Sveit Íslandsmeistaranna í GK skipa: Ásta Birna Magnúsdóttir, Ragna Björk Ólafsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir, Þórdís Geirsdóttir og Kristín Sigurbergsdóttir.
Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira