Mickelson missir líklega af Opna-breska meistaramótinu Ómar Þorgeirsson skrifar 18. júní 2009 15:45 Phil Mickelson. Nordic photos/Getty images Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson verður í eldlínunni á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage-vellinum í kvöld en kylfingurinn er mikið búinn að vera í fréttunum undanfarið vegna veikinda eiginkonu sinnar sem greindist nýlega með brjóstakrabbamein. „Ég ætla að leggja allt mitt í Opna-bandaríska meistaramótið og ég hef reyndar verið að finna mig nokkuð vel undanfarið," segir hinn 39 ára gamli Mickelson sem hefur leikið á 61 stórmóti í röð. Mickelson á hins vegar ekki von á því að vera á meðal keppenda á Opna-breska meistaramótinu sem hefst 16. júlí. „Ég reikna ekki með því að byrja aftur að spila eftir Opna-bandaríska meistaramótið fyrr en í ágúst. Við vitum þó ekki nákvæmlega hvenær eiginkona mín fer í lyfjameðferð vegna veikindanna en ég mun standa við hlið hennar í baráttunni," segir Mickelson í samtali við ESPN. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson verður í eldlínunni á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage-vellinum í kvöld en kylfingurinn er mikið búinn að vera í fréttunum undanfarið vegna veikinda eiginkonu sinnar sem greindist nýlega með brjóstakrabbamein. „Ég ætla að leggja allt mitt í Opna-bandaríska meistaramótið og ég hef reyndar verið að finna mig nokkuð vel undanfarið," segir hinn 39 ára gamli Mickelson sem hefur leikið á 61 stórmóti í röð. Mickelson á hins vegar ekki von á því að vera á meðal keppenda á Opna-breska meistaramótinu sem hefst 16. júlí. „Ég reikna ekki með því að byrja aftur að spila eftir Opna-bandaríska meistaramótið fyrr en í ágúst. Við vitum þó ekki nákvæmlega hvenær eiginkona mín fer í lyfjameðferð vegna veikindanna en ég mun standa við hlið hennar í baráttunni," segir Mickelson í samtali við ESPN.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira