Viðskipti innlent

Dollarinn kostar yfir 130 krónur, evran yfir 181 krónu

Gengi krónunnar hefur nú veikst annan daginn í röð. Dollarinn er nú kominn í rúmar 130 kr. og evran stendur í rúmum 181 kr.

Gengi krónunnar veiktist um 1% í gær og það sem af er degi hefur krónan veikst um rúmt prósent til viðbótar. Gengisvísitalan stendur nú í 235 stigum.

Pundið er komið í rúmar 209 kr. og danska krónan kostar nú rúmar 24 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×