Búist við gjaldþrotahrinu erlendra eignarhaldsfélaga 7. júlí 2009 15:52 Þegar öll hagfræðilögmál ættu að benda til þess að skuldir ættu að vera að sliga eignarhaldsfélög (e. private equity funds) heimsins virðast forsvarsmenn eignarhaldsfélaga vera óvenju rólegir þrátt fyrir erfitt ástand í efnhagslífi heimsins. Þrátt fyrir að gjaldþrot erlendra eignarhaldsfélaga fari hækkandi eru gjaldþrot þeirra enn í sögulegu lágmarki. Það er engu líkara en efnahagsbóla undanfarinna ára hafi aldrei átt sér stað, en hvenær munu öldurnar skella á eignarhaldsfélögunum? Talið er að gjaldþrotahrina fari að hefjast hvað og hverju. Á síðasta ári urðu innan við fimm prósent erlendra eignarhaldsfélaga gjaldþrota. Frá janúar á þessu ári hafa átta prósent eignarhaldsfélaga í skuldsettri fjármögnun farið í þrot. Sérfræðingar telja að gjaldþrotum muni fjölga verulega og enda í sögulegu hámarki, eða fimmtán prósentum. Breska fjármálablaðið Financial Times greinir frá þessu. Í greininni kemur fram að lánamarkaðurinn með skuldsett lán hafi hrunið í október síðastliðnum, aðallega vegna falls íslensku bankanna sem áttu mikið magn slíkra lána og þurftu bankarnir að losa sig við lánin. Það var hins vegar engin eftirspurn eftir slíkum lánum á þeim tíma vegna efnahagsástandsins. Því hafi lánin fallið verulega í verði. Bankar hafa ævinlega verið langstærstu kaupendur slíkra lána. Þar sem þeir höfðu margir hverjir ekki nægjanlegt fjármagn til að kaupa þessi lán dró úr eftirsourn eftir lánunum. Þar af leiðandi opnuðust möguleikar á því að kaupa mjög góð lánasöfn á miklu undirverði, eða 70-75% af upprunalegu verði. Þess má geta að Baugur taldist til slíkra eignarhaldsfélaga (e. private equity funds) sem hér um ræðir. Grein Financial Times má sjá hér. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Þegar öll hagfræðilögmál ættu að benda til þess að skuldir ættu að vera að sliga eignarhaldsfélög (e. private equity funds) heimsins virðast forsvarsmenn eignarhaldsfélaga vera óvenju rólegir þrátt fyrir erfitt ástand í efnhagslífi heimsins. Þrátt fyrir að gjaldþrot erlendra eignarhaldsfélaga fari hækkandi eru gjaldþrot þeirra enn í sögulegu lágmarki. Það er engu líkara en efnahagsbóla undanfarinna ára hafi aldrei átt sér stað, en hvenær munu öldurnar skella á eignarhaldsfélögunum? Talið er að gjaldþrotahrina fari að hefjast hvað og hverju. Á síðasta ári urðu innan við fimm prósent erlendra eignarhaldsfélaga gjaldþrota. Frá janúar á þessu ári hafa átta prósent eignarhaldsfélaga í skuldsettri fjármögnun farið í þrot. Sérfræðingar telja að gjaldþrotum muni fjölga verulega og enda í sögulegu hámarki, eða fimmtán prósentum. Breska fjármálablaðið Financial Times greinir frá þessu. Í greininni kemur fram að lánamarkaðurinn með skuldsett lán hafi hrunið í október síðastliðnum, aðallega vegna falls íslensku bankanna sem áttu mikið magn slíkra lána og þurftu bankarnir að losa sig við lánin. Það var hins vegar engin eftirspurn eftir slíkum lánum á þeim tíma vegna efnahagsástandsins. Því hafi lánin fallið verulega í verði. Bankar hafa ævinlega verið langstærstu kaupendur slíkra lána. Þar sem þeir höfðu margir hverjir ekki nægjanlegt fjármagn til að kaupa þessi lán dró úr eftirsourn eftir lánunum. Þar af leiðandi opnuðust möguleikar á því að kaupa mjög góð lánasöfn á miklu undirverði, eða 70-75% af upprunalegu verði. Þess má geta að Baugur taldist til slíkra eignarhaldsfélaga (e. private equity funds) sem hér um ræðir. Grein Financial Times má sjá hér.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira