Verður að draga úr væntingum um söluverðið á Actavis 25. mars 2009 09:05 Björgólfur Thor Björgólfsson er neyddur til að draga úr væntingum sínum um söluverðið á Actavis. Upphaflega taldi Björgólfur að hann gæti gengið 7,5 milljarða evra, eða um 1.200 milljarða kr. fyrir félagið en samkvæmt frétt á Reuters eru 5 milljarðar evra raunhæfari tala í dag m.v. markaðsaðstæður. Fari svo að ekki fáist nema 5 milljarðar evra fyrir Actavis er Björgólfur Thor heppin ef hann sleppur á sléttu úr sölunni því fram hefur komið að bara Deutche Bank á veð í félaginu fyrir hátt í þá upphæð eða rúmlega 4 milljarða evra. Það sem veldur því að söluverð Actavis er nú talið lægra en það var talið fyrir um 2 mánuðum síðan er einkum að fleiri samheitalyfjafyfirtæki eru einnig til sölu í augnablikinu. Má þar nefna sem dæmi hið þýska Ratipharm sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar. Samkvæmt Reuters eru fáir kaupendur til staðar á samheitalyfjafyrirtækjum en framboðið á þeim er töluvert. Beatrice Muzard greinandi hjá Naitixis Securities, sem tali í janúar að 7 milljarðar evra væru raunhæft verð, segir nú að 5 milljarðar evra séu nærri lagi. Að mati Muzard kemur tvennt til að samheitalyfjafyrirtæki eru ekki eins áhugaverð á áður. Kreppan hefur dregið úr hagnaðarvæntingum og vandamál með gjaldmiðla þjóða í mið- og austurhluta Evrópu hafa einnig dregið úr hagnaðarmöguleikum á þeim mörkuðum. Actavis er nú í sölumeðferð og hafa nokkur félög verið nefnd sem hugsanlegir kaupendur. Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er neyddur til að draga úr væntingum sínum um söluverðið á Actavis. Upphaflega taldi Björgólfur að hann gæti gengið 7,5 milljarða evra, eða um 1.200 milljarða kr. fyrir félagið en samkvæmt frétt á Reuters eru 5 milljarðar evra raunhæfari tala í dag m.v. markaðsaðstæður. Fari svo að ekki fáist nema 5 milljarðar evra fyrir Actavis er Björgólfur Thor heppin ef hann sleppur á sléttu úr sölunni því fram hefur komið að bara Deutche Bank á veð í félaginu fyrir hátt í þá upphæð eða rúmlega 4 milljarða evra. Það sem veldur því að söluverð Actavis er nú talið lægra en það var talið fyrir um 2 mánuðum síðan er einkum að fleiri samheitalyfjafyfirtæki eru einnig til sölu í augnablikinu. Má þar nefna sem dæmi hið þýska Ratipharm sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar. Samkvæmt Reuters eru fáir kaupendur til staðar á samheitalyfjafyrirtækjum en framboðið á þeim er töluvert. Beatrice Muzard greinandi hjá Naitixis Securities, sem tali í janúar að 7 milljarðar evra væru raunhæft verð, segir nú að 5 milljarðar evra séu nærri lagi. Að mati Muzard kemur tvennt til að samheitalyfjafyrirtæki eru ekki eins áhugaverð á áður. Kreppan hefur dregið úr hagnaðarvæntingum og vandamál með gjaldmiðla þjóða í mið- og austurhluta Evrópu hafa einnig dregið úr hagnaðarmöguleikum á þeim mörkuðum. Actavis er nú í sölumeðferð og hafa nokkur félög verið nefnd sem hugsanlegir kaupendur.
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent