Kvennalið í fótbolta selur stefnumót með leikmönnum 18. desember 2009 13:28 Norska kvennaliðið í fótbolta, Trondheim Örn, rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur gripið til óvenjulegrar fjáröflunnar. Hver sem er getur nú boðið í nýársstefnumót með leikmönnum liðsins sem eru flestar síðhærðar ljóskur að sögn börsen.dk.Í frétt um málið á börsen.dk segir að með þessum stefnumótum sé ætlunin að reyna að afla um 13 milljóna kr. fyrir áramótin og bjarga þannig liðinu frá gjaldþroti. Minnsta boð í einstakar stúlkur er um 50.000 kr.Enn sem komið er hafa undirtektir karlmanna við þessu tilboði verið dræmar. Í gærdag var aðeins eitt tilboð komið í stúlkurnar.„Við erum með það á hreinu að við fáum ekki háar upphæðir út úr þessu. En eitthvað þurfum við að gera og neyðin kennir naktri konu að spinna. Við erum í slíku núna," segir formaður Trondheim Örn í samtali við sænskt blað.Myndin hér með er af framherjanum Silje Bergby en lágmarksboð í stefnumót með henni eru rúmar 60.000 kr. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Norska kvennaliðið í fótbolta, Trondheim Örn, rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur gripið til óvenjulegrar fjáröflunnar. Hver sem er getur nú boðið í nýársstefnumót með leikmönnum liðsins sem eru flestar síðhærðar ljóskur að sögn börsen.dk.Í frétt um málið á börsen.dk segir að með þessum stefnumótum sé ætlunin að reyna að afla um 13 milljóna kr. fyrir áramótin og bjarga þannig liðinu frá gjaldþroti. Minnsta boð í einstakar stúlkur er um 50.000 kr.Enn sem komið er hafa undirtektir karlmanna við þessu tilboði verið dræmar. Í gærdag var aðeins eitt tilboð komið í stúlkurnar.„Við erum með það á hreinu að við fáum ekki háar upphæðir út úr þessu. En eitthvað þurfum við að gera og neyðin kennir naktri konu að spinna. Við erum í slíku núna," segir formaður Trondheim Örn í samtali við sænskt blað.Myndin hér með er af framherjanum Silje Bergby en lágmarksboð í stefnumót með henni eru rúmar 60.000 kr.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira