Viðskipti innlent

Seðlabankastjóri lagði fram upplýsingar um erlenda skuldastöðu Íslands

Svein Harald Oygard upplýsti þingmenn um skuldastöðu Íslands í morgun. Mynd/ Anton.
Svein Harald Oygard upplýsti þingmenn um skuldastöðu Íslands í morgun. Mynd/ Anton.
Svein Harald Oygard, seðlabankastjóri lagði fram upplýsingar um erlenda skuldastöðu Íslands ásamt mati Seðlabankans á greiðslubyrði vegna Icesave samninganna á sameiginlegum fundi efnahags- og skattanefndar og fjárlaganefndar í morgun. Þar fór hann fram á að þingmenn héldu trúnaði um upplýsingarnar í óákveðinn tíma. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×