Fjölmargir fyrrum starfsmenn SPRON óttast um hag sinn 7. júlí 2009 12:29 Fjölmargir fyrrverandi starfsmenn SPRON óttast nú um sinn hag þar sem slitastjórn bankans neitar að greiða þeim laun í uppsagnarfresti. Fólkið á ekki rétt á atvinnuleysisbótum og talsmaður hópsins segir margir muni lenda í verulegum vandræðum um næstu mánaðamót. Slitastjórn SPRON hefur gefið það út að ógreidd laun starfsmanna í uppsagnarfresti verði ekki greidd út nema með lagabreytingum. Bankinn fór aldrei í greiðslustöðvun og því segist slitastjórnin ekki hafa lagaheimild til að ganga frá útborgun launa. Fyrrverandi starfsmenn SPRON, sem eru um 130 talsins, funduðu í gær og skoruðu í kjölfarið á viðskiptanefnd Alþingis að leysa málið hið fyrsta. Á meðan þessi staða er uppi geta starfsmenn hvorki sótt um atvinnuleysisbætur né laun í ábyrgðarsjóð launa. Ósvaldur Knudsen, fyrrverandi starfsmaður SPRON, segir að margir séu nú byrjaði að óttast um sinn hag. „Þetta er hópur 130 manna sem eiga fjölskyldur. Þannig að fá ekki laun sín greidd með engum fyrirvara það kemur fólki í opna skjöldu," segir Ósvaldur. „Það eru margir sem hafa haft orð á því að þeir muni lenda í töluverðum vandræðum strax um næstu mánaðamót ef ekkert verður að gert." Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Fjölmargir fyrrverandi starfsmenn SPRON óttast nú um sinn hag þar sem slitastjórn bankans neitar að greiða þeim laun í uppsagnarfresti. Fólkið á ekki rétt á atvinnuleysisbótum og talsmaður hópsins segir margir muni lenda í verulegum vandræðum um næstu mánaðamót. Slitastjórn SPRON hefur gefið það út að ógreidd laun starfsmanna í uppsagnarfresti verði ekki greidd út nema með lagabreytingum. Bankinn fór aldrei í greiðslustöðvun og því segist slitastjórnin ekki hafa lagaheimild til að ganga frá útborgun launa. Fyrrverandi starfsmenn SPRON, sem eru um 130 talsins, funduðu í gær og skoruðu í kjölfarið á viðskiptanefnd Alþingis að leysa málið hið fyrsta. Á meðan þessi staða er uppi geta starfsmenn hvorki sótt um atvinnuleysisbætur né laun í ábyrgðarsjóð launa. Ósvaldur Knudsen, fyrrverandi starfsmaður SPRON, segir að margir séu nú byrjaði að óttast um sinn hag. „Þetta er hópur 130 manna sem eiga fjölskyldur. Þannig að fá ekki laun sín greidd með engum fyrirvara það kemur fólki í opna skjöldu," segir Ósvaldur. „Það eru margir sem hafa haft orð á því að þeir muni lenda í töluverðum vandræðum strax um næstu mánaðamót ef ekkert verður að gert."
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira