Erlent

Rannsaka hugsanlega hryðjuverkastarfsemi í New York

Frá New York.
Frá New York.
Lögreglan í New York rannsakar nú hugsanlega hryðjuverkastarfsemi í Queenshverfinu þar í borg. Það var talsmaður lögreglunnar sem greindi frá þessu nú í kvöld.

„Lögreglan í New York og FBI fóru í aðgerðir í hverfingu í gærkvöldi sem eru hluti af rannsókn sérsveitar um hryðjuverk," sagði Paul Browne staðgengill lögreglustjórans í New York vegna málsins.

FBI framkvæmdi einnig leit snemma í morgun en vildi ekki gefa upp hvort það tengdist meintum hryðjuverkum en engin hefur verið handtekinn vegna málsins. Í New York hafa menn sérstaklega verið á tánum varðandi svona lagað síðan árásirnar á tvíburaturnanna voru gerðar þann 11.september 20




Fleiri fréttir

Sjá meira


×