Facebook aftur undir árás frá tölvuþrjótum 27. febrúar 2009 11:31 Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni. Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni.
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira