Mini fimmtugur Atli Steinn Guðmundsson skrifar 6. maí 2009 08:26 Hálfrar aldar gömul hönnun hefur haldið sér í meginatriðum fram á þennan dag. Það var 8. maí 1959 sem fyrsta Austin Mini-bifreiðin rúllaði af færibandinu í verksmiðju í Cowley í Oxfordskíri. Þetta var tveimur árum eftir að hönnuðurinn Alec Issigonis skellti teikningum af bílnum á borðið hjá British Motor Corporation í Birmingham og hæstráðandi þar, sir Leonard Lord, sagði einfaldlega: „Smíðið kvikindið!" eða „Build the bloody thing!" Þetta var gert og til að gera langa sögu stutta er sigurför þessa smávaxna en áreiðanlega grips ekki enn lokið. Bretar höfðu fundið verðugt svar við Alþýðubifreiðinni þýsku, Volkswagen Bjöllu sem allir áttu að hafa ráð á að eignast. Austin var ekki eina nafnið á Mini. Í Bandaríkjunum kallaðist hann Morris 850 og Mini Cooper var þekkt afbrigði sem hét í höfuðið á John Cooper sem reyndar var góðkunningi upphaflega hönnuðarins. Það er óhætt að segja að Mini væri tiltölulega sparneytinn, 848 rúmsentimetra vélin í upphaflegu útgáfunni kreysti út 34 hestöfl og eyddi bókstaflega engu. Við lá að hægt væri að skipta um bensín einu sinni í mánuði. Kraftmeiri útgáfur komu með tímanum og bíllinn varð ódauðlegur í kvikmyndinni The Italian Job frá 1969. Svo ódauðlegur að nýjasta útgáfa hans var notuð í endurgerð myndarinnar árið 2003. Alec Issigonis var aðlaður fyrir framlag sitt til bresks bílaiðnaðar og hlaut nafnbótina sir árið 1969. Bretar munu standa fyrir veglegum hátíðarhöldum á fimmtugsafmælinu. Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Það var 8. maí 1959 sem fyrsta Austin Mini-bifreiðin rúllaði af færibandinu í verksmiðju í Cowley í Oxfordskíri. Þetta var tveimur árum eftir að hönnuðurinn Alec Issigonis skellti teikningum af bílnum á borðið hjá British Motor Corporation í Birmingham og hæstráðandi þar, sir Leonard Lord, sagði einfaldlega: „Smíðið kvikindið!" eða „Build the bloody thing!" Þetta var gert og til að gera langa sögu stutta er sigurför þessa smávaxna en áreiðanlega grips ekki enn lokið. Bretar höfðu fundið verðugt svar við Alþýðubifreiðinni þýsku, Volkswagen Bjöllu sem allir áttu að hafa ráð á að eignast. Austin var ekki eina nafnið á Mini. Í Bandaríkjunum kallaðist hann Morris 850 og Mini Cooper var þekkt afbrigði sem hét í höfuðið á John Cooper sem reyndar var góðkunningi upphaflega hönnuðarins. Það er óhætt að segja að Mini væri tiltölulega sparneytinn, 848 rúmsentimetra vélin í upphaflegu útgáfunni kreysti út 34 hestöfl og eyddi bókstaflega engu. Við lá að hægt væri að skipta um bensín einu sinni í mánuði. Kraftmeiri útgáfur komu með tímanum og bíllinn varð ódauðlegur í kvikmyndinni The Italian Job frá 1969. Svo ódauðlegur að nýjasta útgáfa hans var notuð í endurgerð myndarinnar árið 2003. Alec Issigonis var aðlaður fyrir framlag sitt til bresks bílaiðnaðar og hlaut nafnbótina sir árið 1969. Bretar munu standa fyrir veglegum hátíðarhöldum á fimmtugsafmælinu.
Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira