Háskólagjöld Breta hækka vegna íslenska bankahrunsins 15. apríl 2009 09:05 Samtök háskóla í Bretlandi (Universities UK) hafa birt skýrslu þar sem fram kemur að skólagjöld nemenda við þessa skóla verði að hækka verulega m.a. vegna taps sumra þeirra á innistæðum sínum í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Skýrslan er byggð á viðhorfum rektora við 133 háskóla til fjármögnunar háskólanna í framtíðinni. Þar kemur m.a. fram að skólagjöldin þurfi að hækka að jafnaði í a.m.k. 5.000 pund á ári eða í tæpa milljón kr. Í umfjöllun breska blaðsins Guardian segir að háskólarnir hafi orðið verulega fyrir barðinu á fjármálakreppunni og fylgifiskum hennar allt frá hruni íslensku bankanna og upp í að vera fórnarlömb í Ponzi-svikamyllu Bernard Madoff á Wall Street. Guardian tekur Manchester Metropolitan háskólann sem dæmi um háskóla sem fór verulega illa út úr hruni íslensku bankanna en skólinn tapaði 10 milljónum punda, nær tveimur milljörðum kr. í hruni þeirra. Raunar töpuðu aðrir þekktari háskólar, eins og t.d. Oxford og Cambridge mun hærri upphæðum á íslensku bönkunum en Manchester Metropolitan. Oxford, sem tapaði um 30 milljónum punda, var hinsvegar mun betur staddur fjárhagslega og með öflugri bakhjarla en Metropolitan. Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samtök háskóla í Bretlandi (Universities UK) hafa birt skýrslu þar sem fram kemur að skólagjöld nemenda við þessa skóla verði að hækka verulega m.a. vegna taps sumra þeirra á innistæðum sínum í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Skýrslan er byggð á viðhorfum rektora við 133 háskóla til fjármögnunar háskólanna í framtíðinni. Þar kemur m.a. fram að skólagjöldin þurfi að hækka að jafnaði í a.m.k. 5.000 pund á ári eða í tæpa milljón kr. Í umfjöllun breska blaðsins Guardian segir að háskólarnir hafi orðið verulega fyrir barðinu á fjármálakreppunni og fylgifiskum hennar allt frá hruni íslensku bankanna og upp í að vera fórnarlömb í Ponzi-svikamyllu Bernard Madoff á Wall Street. Guardian tekur Manchester Metropolitan háskólann sem dæmi um háskóla sem fór verulega illa út úr hruni íslensku bankanna en skólinn tapaði 10 milljónum punda, nær tveimur milljörðum kr. í hruni þeirra. Raunar töpuðu aðrir þekktari háskólar, eins og t.d. Oxford og Cambridge mun hærri upphæðum á íslensku bönkunum en Manchester Metropolitan. Oxford, sem tapaði um 30 milljónum punda, var hinsvegar mun betur staddur fjárhagslega og með öflugri bakhjarla en Metropolitan.
Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent