Viðskipti innlent

Rólegur dagur í kauphöllinni

Sumarfrí virðast farin að setja mikinn svip á hlutabréfaviðskiptin í kauphöllinni. Aðeins 7,6 milljónir kr. skiptu um hendur í dag og lækkaði OMX1 vísitalan um 0,6% í 452 stig.

Össur hækkaði um 0,9% en Bakkavör lækkaði um 1,7%,  Marel lækkaði um 0,9% og Century Aluminium um tæpt 0,3%.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×